Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Side 4
4 Fréttir 2.–4. mars 2012 Helgarblað
Kristján tekur slaginn
K
ristján Þór Júlíusson, þing
maður Sjálfstæðisflokksins,
hefur ákveðið að gefa kost
á sér sem annar varafor
maður Sjálfstæðisflokksins. Kosið
verður á flokksráðsfundi flokksins
í Kópavogi þann 17. mars næst
komandi. Meðal þeirra sem þegar
hafa tilkynnt framboð eru Geir Jón
Þórisson yfirlögregluþjónn, Aldís
Hafsteinsdóttir, formaður sveitar
stjórnarráðs Sjálfstæðisflokksins,
og Jens Garðar Helgason, formað
ur bæjarráðs Fjarðabyggðar.
Kristján Þór fór fyrir Framtíð
arnefnd flokksins sem samþykkt
var að skipa þann 14. apríl 2010.
Niðurstöður nefndarinnar voru
kynntar á síðasta landsfundi Sjálf
stæðisflokksins og tillögur hennar
samþykktar. Meðal breytinga var
aukin upplýsingagjöf til flokksfólks
og innleiðing beins lýðræðis.
„Ég þekki, eðli málsins sam
kvæmt, allar breytingarnar og nýju
áherslurnar vel, stend heill á bak
við þær og óska eftir að fá að halda
áfram þeirri vinnu sem ég tók að mér
vorið 2010 í forystu Framtíðarnefnd
ar. Ég býð fram krafta mína til þess
að hrinda skipulagsbreytingunum í
framkvæmd,“ segir Kristján Þór í til
kynningu sem hann sendi DV. Hann
segir að verði honum treyst til að
gegna embætti annars varaformanns
flokksins muni hann leggja áherslu á
að auka samráð, efla innra starfið og
styrkja grasrótina innan flokksins.
„Ég hef alla tíð reynt, eftir bestu
getu, að vera málsvari venjulegra
fjölskyldna og heimila um allt land.
Þessi afstaða mín markast eflaust af
fyrri störfum og búsetu en ég hef haft
tækifæri til að kynnast hinum ýmsum
starfsstéttum og þjóðfélagshópum
víðs vegar um landið,“ segir Kristján
sem leitt hefur Sjálfstæðisflokkinn í
Norðausturkjördæmi. Hann ætlar að
sækjast eftir því áfram fyrir næstu al
þingiskosningar. einar@dv.is
E
mbætti sérstaks saksóknara
hefur boðað menn í skýrslu
tökur vegna rannsóknarinn
ar á málefnum iðnfyrirtækis
ins Sigurplasts í Mosfellsbæ.
Snýst rannsóknin meðal annars um
kæru sem byggir á rannsókn endur
skoðendafyrirtækisins Ernst &Young
á málefnum Sigurplasts og kæru sem
snýst um meint veðsvik stjórnarfor
mannsins Jóns Snorra Snorrasonar,
lektors í viðskiptafræði við Háskóla
Íslands og eins af hluthöfum félags
ins. Meðal þeirra sem boðaðir hafa
verið í skýrslutöku eru starfsmenn
hjá Arion banka, viðskiptabanka Sig
urplasts og stærsta kröfuhafa þess.
Þetta herma heimildir DV.
Margs konar lögbrot
Grunur leikur á að margs konar
lögbrot, allt frá skattalagabrotum,
skilasvikum, umboðssvikum til
fjárdráttar hafi átt sér stað í rekstri
iðnfyrirtækisins því árið 2007 þar
til fyrirtækið var tekið til gjald
þrotaskipta haustið 2010.
Inntakið í skýrslu Ernst &
Young, sem rannsókn saksókn
ara byggir meðal annars á, er að
gengið hafi verið á eignir og fjár
muni Sigurplasts eftir að fyrir lá
að félagið væri ógjaldfært í kjölfar
efnahagshrunsins. Eignir og fjár
munir Sigurplasts voru færðir yfir í
nýtt félag, Viðarsúlu ehf., árið 2009
á kostnað kröfuhafa félagsins, að
allega Arion banka. Viðarsúla sér
hæfir sig í framleiðslu á alls kyns
umbúðum úr plasti líkt og Sigur
plast. Haustið 2010 gáfu eigendur
Sigurplasts, Sigurður L. Sævars
son og Jón Snorri Snorrason, fyrir
tækið svo upp til gjaldþrotaskipta.
Litlar eignir voru þá í búinu en
skuldir félagsins við Arion banka
námu um 1.100 milljónum króna.
Skiptastjóri og Arion kærðu
Skiptastjóri Sigurplasts, Grímur Sig
urðsson, og Arion banki, aðalkröfu
hafi félagsins, kærðu viðskiptahætti
Sigurplasts til efnahagsbrotadeild
ar ríkislögreglustjóra og skattrann
sóknarstjóra á fyrri helmingi síðasta
árs. Rannsókn Ernst & Young á starf
semi Sigurplasts byggði meðal ann
ars á þessari kæru skiptastjórans, líkt
og segir í skýrslu endurskoðenda
fyrirtækisins sem beðið var um að
höfð yrði til hliðsjónar „kæru sem
send hefur verið ríkislögreglustjóra
vegna meints fjárdráttar og annarra
brota í rekstri Sigurplasts ehf.“ Rann
sóknin á Sigurplasti hefur því staðið
yfir hjá efnahagsbrotadeildinni, nú
embætti sérstaks saksóknara, síðast
liðið ár.
Þá liggur fyrir að Arion banki sendi
einnig sérstaka kæru til lögreglunnar
vegna meintra veðsvika Jóns Snorra
Snorrasonar í rekstri Sigurplasts. DV
hefur hins vegar ekki frekari heimild
ir um eðli veðsvikanna.
Átta stefnur þingfestar
Skiptastjóri Sigurplasts hefur
sömuleiðis þingfest átta stefnur
fyrir hönd þrotabúsins sem með
al annars beinast að fyrri stjórn
endum félagsins. Um er að ræða
riftanir og skaðabótakröfur. Þá er
þrotabúið að reyna að fá einstaka
greiðslum til kröfuhafa rift. Stefn
urnar voru þingfestar þann 19.
janúar síðastliðinn.
Jón Snorri Snorrason höfðaði
í fyrra meiðyrðamál á hendur rit
stjórum og fréttastjóra DV vegna
umfjöllunar blaðsins um hann og
lögreglurannsóknina á málefnum
Sigurplasts. Dómur verður kveð
inn upp í meiðyrðamálinu þann 5.
mars næstkomandi.
Ingi Freyr Vilhjálmsson
fréttastjóri skrifar ingi@dv.is
„Grunur leikur á að
margs konar lög-
brot, allt frá skattalaga-
brotum, skilasvikum, um-
boðssvikum til fjárdráttar
hafi átt sér stað í rekstri
iðnfyrirtækisins.
n Boðað í skýrslutökur í Sigurplastmálinu n Grunur um stórfelld lögbrot
rannsaka lektor
vegna veðsvika
Veðsvik og átta stefnur Sérstakur saksóknari hefur boðað menn
í skýrslutökur út af rannsókn á meintum lögbrotum í starfsemi
Sigurplasts. Hluti rannsóknarinnar snýst um meint veðsvik Jóns
Snorra Snorrasonar, stjórnarformanns fyrirtækisins.
Býður sig fram Kristján Þór ætlar að
bjóða sig fram til annars varaformanns
Sjálfstæðisflokksins. Kosið verður þann 17.
mars.
Mál Egils Einarssonar:
Nauðgunarkæra
til ríkissaksóknara
Ákærusvið lögreglunnar hefur
sent nauðgunarkæru á hendur
Agli „Gillz“ Einarssyni og kærustu
hans til ríkissaksóknara. Þetta
staðfesti embætti ríkissaksókn
ara við DV.is á fimmtudag en lög
reglan á höfuðborgarsvæðinu
hefur undanfarnar vikur verið
með málið til rannsóknar eftir að
ríkissaksóknari óskaði eftir frekari
rannsókn á ákveðnum atriðum
málsins.
Átján ára stúlka kærði Egil og
kærustu hans í nóvember síðast
liðnum fyrir nauðgun en stúlkan
var gestkomandi á heimili þeirra
eftir gleðskap í miðbæ Reykja
víkur.
Hættir hjá
Hörpu
Höskuldur Ásgeirsson hefur sagt
upp starfi sínu sem framkvæmda
stjóri Fasteignafélags og rekstrar
félags Hörpu, tónlistar og ráð
stefnuhúss, í Reykjavík og tengdra
félaga frá og með 1. febrúar 2012.
Höskuldur greindi sjálfur frá þessu
í tilkynningu sem hann sendi fjöl
miðlum.
Hann tók við framkvæmda
stjórastarfinu á miðju ári 2009
og mun starfa áfram sem fram
kvæmdastjóri í fáeina mánuði,
eða þar til nýtt skipurit liggur fyrir
og forstjóri tónlistarhússins hefur
verið ráðinn. Hann segir að nú sé
rétt að sigla á önnur mið.
„Þetta hefur verið mjög gefandi
og viðburðaríkur tími og ánægju
legt að taka þátt í krefjandi verk
efni í samvinnu við fjölmarga að
ila sem að því hafa komið. Þegar
nú framkvæmdum er lokið, og
rekstur Hörpu er kominn á góðan
rekspöl, þykir mér hins vegar rétt
að sigla á önnur mið,“ segir Hös
kuldur.
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23
VERTU FASTAGESTUR!
Ódýrara í bíó með aðgangskortum!
Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS
SKÓLANEMAR: 25% afsláttur
gegn framvísun skírteinis!
SVARTUR Á LEIK ER EINNIG SÝND Í MIÐBÆNUM!
“MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM
SVARTUR Á LEIK
(BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES
GERARD BUTLER
MACHINE GUN
PREACHER
n Býður sig fram til annars varaformanns Sjálfstæðisflokksins