Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2014, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2014, Blaðsíða 48
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 29. ágúst–1. september 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport „Sætbeisk dramatísk kómedía um sambönd og samskipti“ Tökur á Reykjavík í fullum gangi Föstudagur 29. ágúst Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur e 16.30 Ástareldur e 17.20 Kúlugúbbarnir (7:18) 17.44 Nína Pataló (35:39) 17.51 Sanjay og Craig (2:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Svipmyndir frá Noregi 18.30 Önnumatur í New York e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Grínistinn (2:4) (Laddi eins og hann leggur sig) Laddi hefur skemmt þjóðinni um áratugaskeið. Flest þekkj- um við þó persónurnar sem hann leikur betur en manninn sjálfan. Hver er maðurinn á bakvið gervin? Gísli Einarsson fær vini og samferðarmenn Ladda sér til aðstoðar við að draga upp nærmynd af Þórhalli Sigurðssyni, Ladda. Dag- skrárgerð: Björn Emilsson. 888 e 20.15 Saga af strák (13:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.40 Séra Brown (8:10) (Father Brown) Breskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 21.30 Manhattan sigruð 6,7 (We'll Take Manhattan) Sannsöguleg mynd byggð á ævi fyrirsætunnar og leikkonunnar Jean Shrimpton og sambandi hennar við ljósmyndarann David Bailey. Aðalhlutverk: Sascha Bailey, Frances Barber og Aneurin Barnard. Leikstjóri: John McKay 23.00 Arne Dahl – Illt blóð - fyrri hluti (1) (Arne Dahl) Fyrri hluti sænsks sakamálaþáttar byggður á sögu Arne Dahl, um sérsveit rannsóknarlögreglumanna fæst við snúinn milliríkja- glæp. Aðalhlutverk: Malin Arvidsson, Irene Lind, Claes Ljungmark, Shanti Roney, Magnus Samuelsson og Matias Varela. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld klukkan kl.23:00 Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 1:2 00.30 Stjörnur á samningi (Cadillac Records) Bíómynd byggð á sögu útgáfufyrirtækisins Chess Records sem studdi margan nýgræðinginn í tónlistarbransanum á 6. áratug síðustu aldar. Adrien Brody, Jeffrey Wright og Beyonce Knowles fara með aðalhlutverkin. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 02.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07:00 UEFA - Forkeppni Evrópudeildarinnar 08:50 Inter - Stjarnan 12:40 Pepsí deildin 2014 14:30 Pepsímörkin 2014 15:45 IAAF Diamond League 17:45 Inter - Stjarnan 19:30 La Liga Report 20:00 UEFA - Forkeppni Evrópudeildarinnar 21:50 UFC 2014 Sérstakir þættir 22:35 UFC Live Events 07:00 Messan 12:15 Ensku mörkin - úrvalsdeild 13:10 Premier League 15:00 Football League Show 15:30 Premier League 17:10 Messan 17:50 Premier League World 18:20 Premier League 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:00 Messan 21:45 Premier League 23:25 Messan 00:10 Premier League 11:55 Limitless 13:40 Dear John 15:25 Tenure 16:55 Limitless 18:40 Dear John 20:30 Tenure 22:00 The Company You Keep 00:00 Haywire 01:30 Being Flynn 03:10 The Company You Keep 17:10 Raising Hope (4:22) 17:30 The Neighbors (18:22) 17:50 Cougar Town (8:13) 18:15 The Secret Circle (15:22) 19:00 Top 20 Funniest (14:18) 19:40 Britain's Got Talent (12:18) 20:50 Community (23:24) 21:10 The Listener (9:13) 21:55 Grimm (7:22) 22:35 Sons of Anarchy (9:14) 23:15 Longmire (7:10) 00:00 Top 20 Funniest (14:18) 00:40 Britain's Got Talent 01:50 Community (23:24) 02:15 The Listener (9:13) 02:55 Grimm (7:22) 03:40 Sons of Anarchy (9:14) 04:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:20 Frasier (2:24) 18:45 Friends (1:25) 19:05 Seinfeld (9:24) 19:30 Modern Family (5:24) 19:55 Two and a Half Men (1:24) 20:15 Réttur (2:6) 21:00 Homeland (4:13) 21:50 A Touch of Frost 00:00 Boardwalk Empire (3:12) 00:55 Footballers' Wives (4:8) 01:40 Réttur (2:6) 02:30 Homeland (4:13) 03:15 A Touch of Frost 05:20 Boardwalk Empire (3:12) 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmynd- böndin í dag frá vinsælum listamönnum á borð við Justin Timberlake, Rihönnu, Macklemore, Pink, Bruno Mars, Justin Bieber, One Direction og David Guetta. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (17:25) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 13:35 The Voice (25:26) Þáttaröð sex hefur göngu sína vestan hafs í sömu viku og þættirnir verða sýndir á SkjáEinum. Adam Levine og Blake Shelton snúa aftur sem þjálfarar og með þeim í annað sinn verða þau Shakira og Usher. Carson Daly snýr aftur sem kynnir þáttanna. Mikil eftirvænting er fyrir þessari þáttaröð enda hefur það kvisast út að keppendur séu sterkari en nokkru sinni fyrr. 15:05 The Voice (26:26) 16:35 Friday Night Lights (3:13) Vönduð þáttaröð um ung- linga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 17:20 Dr. Phil 18:00 The Moaning of Life (3:5) 18:45 30 Rock 8,3 (16:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Vandræði með sjálfsálitið er fyrir- ferðamikið á skrifstofunni og Jack reynir hvað hann getur til að hjálpa. 19:05 America's Funniest Home Videos (3:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:30 Survior (14:15) 21:00 The Bachelorette (11:12) 22:30 Fatal Attraction 00:25 Monroe 7,5 (6:6) Bresk þáttaröð sem naut mikilla vinsælda og fjallar um taugaskurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk leikur James Nesbitt. Hörkuspennani lokaþáttur þessarar vönduðu þáttar- aðar. Einhver mun láta lífið og einhver mun ekki láta bjóða sér meir. 01:10 Law & Order: SVU (2:24) 01:55 Revelations (2:6) 02:40 Survior (14:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 04:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle 08:25 Drop Dead Diva (13:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 5,3 (48:175) Frá- bærir þættir þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 10:15 Last Man Standing 7,1 (17:24) Skemmtilegir gam- anþættir með grínaranum Tim Allen í hlutverki karl- mans sem lifir og hrærist í miklu kvennaríki, bæði í vinnunni og heima fyrir. Mike Baxter (Allen) og kona hans ala í sameiningu upp þrjár dætur, og þar gengur oft á ýmsu. 10:40 The Smoke (3:8) 11:25 Junior Masterchef Australia (10:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Straight A's 14:30 Pirates! In an Adventure With Scientists 16:00 Young Justice 16:25 The Michael J. Fox Show 16:50 The Big Bang Theory 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night (13:17) 19:35 Impractical Jokers 20:00 Mike & Molly (23:23) 20:25 NCIS: Los Angeles (13:24) 21:10 Wallander Spennandi sakamálamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rann- sóknarlögreglumannsins Kurt Wallander sem er landsmönnum vel kunnur úr glæpasögum Henning Mankell. 22:40 Europa Report 00:10 Nowhere Boy 01:45 Straight A's 03:10 The Grey 6,8 Liam Neeson fer með aðalhlutverkið í þessarri spennumynd sem segir frá eftirlifendum flug- slyss sem reyna að halda lífi í skógi þar sem úlfar feta í hvert fótspor þeirra. 05:05 Mike & Molly (23:23) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Underworld fær yfirhalningu Fyrsta myndin aðeins 11 ára gömul L akeshore Entertainment ætlar að endurgera og blása nýju lífi í Underworld-kvik- myndaseríuna, þrátt af fyrsta myndin hafi komið út 2003 og sú fjórða árið 2012. Myndirnar fjalla um baráttu á milli vampíra og varúlfa sem staðið hefur öld- um saman. Handritshöfundurinn Cory Goodman sem skrifaði handrit við myndirnar Priest og The Last Witch Hunter hefur verið ráð- inn til að blása nýju lífi í undir- heimana. Það var Len Wiseman sem leikstýrði fyrstu myndinni en hún skartaði Kate Beckinsale í aðalhlutverki auk Bills Nighy, Michaels Sheen og Scotts Speed- man. Framhaldsmyndirnar komu út árið 2006, 2009, sú gerð- ist á undan hinum tveimur, og loks 2012. Síðasta myndin halaði inn mestar tekjur af þeim öllum eða um 160 milljónir dala en samtals náðu þær allar um 458 milljón- um í tekjur. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Á gústmánuður er sá tími þegar allt fer í gang í ská- kvertíðinni á Íslandi. Nú er fyrsta kappskákmót vetrarins hafið; Meistaramót Hugins. Huginn er nýtt nafn á GM-Helli. Meistaramótið mætti vera sterkara; aðeins tveir skák- menn eru yfir 2000stigum. Hvað veldur? Teflt er nokkuð grimmt, það er þrisvar í viku tvær vik- ur í röð og svo tvo kvöld í síð- ustu vikunni. Kannski er það of mikið svona í upphafi vertíðar. Einnig má velta því fyrir sér að framundan er EM félagsliða þar sem einhverjir íslenskir klúbbar taka sennilega þátt. En hvað sem því líður er afskaplega slappt að svona fáir sterkir skákmenn séu með, og sérstaklega hversu fáir af sterkustu skákmönnum Hugins eru með en þeir eru fjölmargir. Tefldar eru átta umferðir og eru þrjár búnar. Davíð Kjartans- son, Stefán Bergsson og alþjóð- legi meistarinn Sævar Bjarna- son. Davíð og Stefán mætast í næstu umferð sem fer fram á mánudaginn en þá mætir Sævar Jóni Eggerti Hallssyni. Fjölmargir ungir og efnilegir skákmenn eru með á mótinu og hefur eitthvað verið um óvænt úrslit. Í gegnum áranna rás hef- ur oft staðið ansi mikill styr um heimsmeistaratitilinn í skák. Bæði Fischer og Kasparov lentu t.d. í frægum málum. Fischer neitaði að tefla við Karpov 1975 og missti þannig titilinn. Kasparov kleif sig frá FIDE og stofnaði sitt eigið skáksamband snemma á tíunda áratugnum. Og enn ber til tíðinda! FIDE hefur hótað að svipta Magnús Carlsen réttinum til að verja heimsmeist- aratitil sinn í nóvember. Þá stendur til að hann tefli að nýju við Anand. Það má því segja með sanni að spennandi tíðinda sé að vænta í næsta pistli sem birtist eftir viku. n Skákvertíðin hafin N ú standa yfir tökur á kvikmynd Ásgríms Sverrissonar, Reykja- vík. Ásgrímur er bæði leik- stjóri og handritshöfundur hennar. Samkvæmt síðunni klapptre.is er Reykjavík „sætbeisk dramatísk kómedía um sambönd og samskipti. Hringur og Elsa eru par í Reykja- vík og eiga sex ára dóttur. Þegar þau ætla að festa kaup á draumahús- inu sínu kemur upp krísa sem leið- ir til þess að samband þeirra tekur að gliðna í sundur. Með hjálp Tolla vinar síns freistar Hringur þess að bjarga málunum áður en það verður of seint.“ Í aðalhlutverkum eru þau Atli Rafn Sigurðarson, Nanna Kristína Magnúsdóttir, Guðmundur Ingi Þor- valdsson og Gríma Kristjánsdóttir. Aðrir leikarar í myndinni eru meðal annars: Hjörtur Jóhann Jónsson, Vala Kristín Eiríksdóttir, Margrét Friðriks- dóttir, Laufey Elíasdóttir, Stefán Hall- ur Stefánsson, Lilja Nótt Þórarins- dóttir og Björn Thors. Framleiðendur eru Sölmund- ur Ísak Steinarsson, Daníel Gylfa- son og Dagur Benedikt Reynisson hjá Bobblehead Productions. Töku- maður er Néstor Calvo, Ragnar Vald Ragnarsson klippir, búningahönnuð- ur er Ólöf Benediktsdóttir, hljóðið er í höndum Agnars Friðbertssonar, Sig- urlín Ósk Hrafnsdóttir annast förðun og Níels Thibaud Girerd sér um leik- mynd. Áætlað er að tökum ljúki í ágúst. n Sætbeisk kómedía Atli Rafn og Nanna Kristín fara með aðalhlutverk. Heimsmeistarinn í skák Magnús Carlsen. Kate Beckinsale Vakti mikla lukku í leðurgallanum sem einkenndi seríuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.