Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2014, Blaðsíða 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 29. ágúst–1. september 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Eitt Ragga Bjarna-lag á dag
Laugardagur 30. ágúst
Spila eitt lag með meistaranum fram að áttræðisafmæli
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
10:25 League Cup 2014/2015
12:05 Þýski handboltinn
13:25 Inter - Stjarnan
15:15 La Liga Report
15:45 Borgunarbikar kvenna B
18:10 UEFA - Forkeppni
20:00 Þýsku mörkin
20:30 Borgunarbikar kvenna
22:30 UFC Now 2014
23:20 Spænski boltinn 14/15
01:05 UFC Countdown
02:00 UFC Live Events B
09:00 Match Pack
09:30 Premier League World
10:00 Enska úrvalsdeildin -
upphitun
10:30 Upphitun á laugardegi
11:35 Premier League B
13:45 Premier League B
16:00 Markasyrpa
16:20 Premier League B
18:30 Premier League
20:10 Premier League
21:50 Premier League
23:30 Premier League
07:40 Notting Hill
09:40 The Object of My
Affection
11:30 Multiplicity
13:30 Notting Hill
15:35 The Object of My Affection
17:25 Harry Potter and the
Goblet of Fire
20:00 Multiplicity
22:00 Your Sister's Sister
23:35 Autopsy
01:05 Take This Waltz
03:00 Your Sister's Sister
15:45 How To Live With Your
Parents for the Rest of
your Life (6:13)
16:05 Sullivan & Son (9:10)
16:25 Total Wipeout UK (6:12)
17:25 One Born Every Minute
18:15 American Dad (14:19)
18:35 The Cleveland Show (8:22)
19:00 Ísland Got Talent
20:35 Raising Hope (5:22)
21:00 The Neighbors (19:22)
21:20 Cougar Town (9:13)
21:40 Longmire (8:10)
22:25 Chozen (9:13)
22:50 Eastbound & Down (7:8)
23:20 The League (13:13)
23:40 Rubicon (13:13)
00:25 Ísland Got Talent
02:00 Raising Hope (5:22)
02:20 The Neighbors (19:22)
02:40 Cougar Town (9:13)
03:05 Longmire (8:10)
03:50 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:55 Strákarnir
18:20 Frasier (3:24)
18:45 Friends (11:24)
19:05 Seinfeld (10:24)
19:30 Modern Family (6:24)
19:55 Two and a Half Men (2:24)
20:15 The Practice (19:21)
21:00 Homeland (5:13)
21:55 Footballers' Wives (5:8)
22:40 Entourage 8 (5:8)
23:10 Boardwalk Empire (4:12)
00:10 Nikolaj og Julie (20:22)
00:55 Crossing Lines (3:10)
01:45 The Practice (19:21)
02:30 Homeland (5:13)
03:25 Footballers' Wives (5:8)
04:15 Entourage 8 (5:8)
04:45 Boardwalk Empire (4:12)
05:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
09:40 Skógardýrið Húgó
10:05 Villingarnir
10:30 Loonatics Unleashed
10:50 Kalli kanína og félagar
11:10 Batman: The Brave and
the bold
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 The Crimson Field (3:6)
Vönduð bresk þáttaröð
frá BBC. Sagan gerist í
Fyrri heimsstyrjöldinni og
aðalsöguhetjurnar eru
læknar, hjúkrunarkonur og
sjúklingar í sjúkrabúðum
breska hersins í Frakklandi.
Hjúkkurnar þurfa að sinna
mönnum sem koma særðir,
bæði á líkama og sál, úr
skotgröfunum.
14:40 Veep (4:10) Önnur þáttaröð-
in ef þessum bráðfyndnu
gamanþáttum sem byggja
á bresku verðlaunaþáttun-
um The Thick of It og gam-
anmyndinni In the Loop.
Julia Louis-Dreyfus er hér í
hlutverki þingmanns sem
ratar í starf varaforseta
Bandaríkjanna.
15:10 The Night Shift (6:8)
15:50 Derek 8,2 (5:8) Frábær
gamanþáttaröð með Ricky
Gervais í aðalhlutverki.
16:15 Fókus (2:6)
17:25 Íslenski listinn
17:55 Sjáðu (354:400)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (3:50)
19:10 Stelpurnar (5:20)
19:30 Lottó
19:35 The Big Bang Theory
20:00 Veistu hver ég var ? (1:10)
20:45 Austenland
22:20 Pacific Rim
00:30 Kill List
02:05 Blue Jasmine
03:40 The Place Beyond the
Pines 7,4 Dramatísk
spennumynd frá 2012 með
Ryan Gosling, Bradley
Cooper og Eva Mendes
í aðalhlutverkum. Luke
vinnur við að leika í áhættu-
atriðum á mótorhjólum
og bílum. Hann snýr sér að
bankaránum til að geta
séð sómasamlega fyrir
nýfæddum syni sínum. Til
allrar óhamingju þá verða
glæpir hans til þess að hann
lendir upp á kant við Avery
Cross sem er metnaðar-
fullur stjórnmálamaður
og fyrrum lögreglumaður.
Toppmynd sem hefur
fengið frábæra dóma.
05:55 Fréttir
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (12:26)
07.04 Kalli og Lóla (4:26)
07.15 Tillý og vinir (14:52)
07.26 Kioka (31:52)
07.32 Ævintýri Berta og Árna
07.38 Sebbi (19:28)
07.49 Pósturinn Páll (3:13)
08.04 Ólivía (16:52)
08.15 Snillingarnir (6:13)
08.37 Hvolpasveitin (3:26)
09.00 Úmísúmí (19:20)
09.22 Loppulúði, hvar ertu?
09.35 Kung Fu Panda (12:17)
09.57 Skrekkur íkorni (21:26)
10.20 Landinn 888 e
10.45 Vesturfarar (1:10) e
11.25 Golfið (7:7) e
11.50 Alheimurinn (5) (Cosmos:
A Spacetime Odyssey)
Áhugaverð þáttaröð þar
sem skýringa á uppruna
mannsins er leitað með
aðstoð vísindanna auk
þess sem tilraun er gerð
til að staðsetja jörðina í
tíma og rúmi. Umsjón: Neil
deGrasse Tyson. e
12.35 Með okkar augum 888 e
13.05 360 gráður 888 e
13.30 Einn plús einn eru þrír
- Margfeldisáhrif í
samstarfi e
14.20 Vinur minn Bobby Fisher e
15.45 Séra Brown e
16.35 Ástin grípur unglinginn
17.20 Tré-Fú Tom (7:26)
17.42 Grettir (31:52)
17.55 Teiknum dýrin (1:42)
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Violetta (18:26) (Violetta)
Disneyþáttaröð fyrir
börn og unglinga um hina
hæfileikaríku Violettu, sem
snýr aftur heim til Buenos
Aires eftir að hafa búið um
tíma í Evrópu. Aðalhlutverk:
Diego Ramos, Martina
Stoessel og Jorge Blanco.
18.54 Lottó (1:52)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Coraline 7,7 (Coraline)
Coraline er ævintýramynd
um áræðna stúlku sem
uppgötvar nýjan heim
þar sem allt virðist betra
við fyrstu sýn. Leikraddir:
Dakota Fanning, Teri
Hatcher og John Hodgman.
Verðlaunamynd í leikstjórn
Henry Selick.
21.15 Sydney White (Sydney
White) Ævintýrið um
Mjallhvíti fært til nútímans.
Óframfærin nýnemi reynir
að falla í hóp nemenda á
fyrsta ári á heimavist. Að-
alhlutverk: Amanda Bynes,
Sara Paxton og Matt Long.
Leikstjóri: Joe Nussbaum.
Myndin er ekki við hæfi
ungra barna.
23.00 Arne Dahl – Illt blóð -
seinni hluti (2)
00.30 Húsið við enda götunnar
02.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
13:25 Dr. Phil
14:05 Dr. Phil
14:45 Men at Work (7:10) Þræl-
skemmtilegir gamanþættir
sem fjalla um hóp vina sem
allir vinna saman á tímariti
í New York borg. Þeir lenda í
ýmiskonar ævintýrum sem
aðallega snúast um að ná
sambandi við hitt kynið.
Frændi Gibbs, Donald,
kemur í bæinn til að fara í
viðtal vegna læknanáms en
djamm breytir áætlunum
hans. Milo og Tyler rífast
um bol sem þeir trúa að
færi þeim heppni sem
klæðist honum.
15:10 Top Gear USA (14:16)
16:00 Vexed (3:6)
17:00 Survior (14:15) Það er komið
að 25. þáttaröðinni af
Survivor með kynninn Jeff
Probst í fararbroddi og í
þetta sinn er stefnan tekin
á Filippseyjar. Keppendur
eru átján talsins að þessu
sinni. Fimmtán þeirra
eru nýliðar en þrír eru að
spreyta sig í annað sinn
eftir að hafa dottið út á
sínum tíma sökum veikinda
eða meiðsla.
18:30 The Bachelorette (11:12)
20:00 Eureka (12:20) Bandarísk
þáttaröð sem gerist í litlum
bæ þar sem helstu snill-
ingum heims verið safnað
saman og allt getur gerst.
Þegar Allison skellir sér á
læknaráðstefnu þarf Carter
að bregða sér í hlutverk
barnfóstru og Fargo kemst
í stuð þegar hann heyrir
ákveðið lag.
20:45 Beauty and the Beast -
LOKAÞÁTTUR (22:22)
21:35 Upstairs Downstairs (6:6)
Ný útgáfa af hinum vinsælu
þáttum Húsbændur og hjú
sem nutu mikilla vinsælda
á árum áður. Það er sjaldan
lognmolla í Eaton Place
165 þar sem fylgst er þjón-
ustufólki og húsbændum á
millistríðsárunum í Lundún-
um. Lafði Agnes kemst að
því sér til mikillar skelfingar
að það sé ekki allt með
felldu í hónabandinu.
22:25 A Gifted Man (9:16)
23:10 Vegas (1:21)
23:55 Rookie Blue (13:13)
00:40 Fleming (1:4)
01:25 Betrayal (11:13) Betrayal
eru nýjir bandarískir þættir
byggðir á hollenskum sjón-
varpsþáttum og fjalla um
tvöfalt líf, svik og pretti.
02:10 Beauty and the Beast 7,2
(22:22) Önnur þáttaröðin
um þetta sígilda ævintýri
sem fært hefur verið í nýjan
búning. Aðalhlutverk eru
í höndum Kristin Kreuk og
Jay Ryan.
03:00 Pepsi MAX tónlist
Uppáhalds í sjónvarpinu
„House of Cards
er með því allra
besta sem ég hef
fylgst með á síð-
astliðnum árum.“
Frosti Logason,
útvarpsmaður
House of Cards
V
ið ætlum að halda þessu
áfram til 22. september en
þá á meistarinn einmitt af-
mæli og verður 80 ára
gamall,“ segir Andri Freyr Viðarsson,
einn þáttastjórnenda Virkra morgna
á Rás 2. Undanfarnar vikur hefur
liðurinn „Ragga Bjarna-lag dagsins“
verið í loftinu en þá er spilað eitt lag
með tónlistarmanninum góðkunna
Ragnari Bjarnasyni sem fagnar í ár
áttræðisafmæli sínu. Ferill Ragga er
langur og því úr mörgum lögum að
velja.
„Afmæli Ragga er einn merkileg-
asti viðburður ársins í íslenskri tón-
list að okkar mati og þess vegna dugar
ekkert minna en að spila eitt lag á
dag með höfðingjanum,“ segir Andri
Freyr fullviss um að eitt Ragga Bjarna-
lag á dag komi skapinu í lag. „Við höf-
um áður tekið fyrir Creedence Cle-
arwater Revival, Guns´n Roses, James
Brown og Bítlana. Það var löngu kom-
inn tími á Ragga,“ segir Andri.
„Raggi er eini íslenski tónlistar-
maðurinn sem við spilum grimmt
sem hefur afrekað að gefa út á
78-snúninga plötum og ekki nóg með
það heldur hefur hann líka afrekað að
syngja með tónlistarfólki sem hefur
fæðst á síðustu þremur öldum,“ segir
Andri Freyr. Hann segir dagskrár-
liðinn hafa lagst vel í hlustendur
Virkra morgna.
„Raggi Bjarna lengi lifi og jú, hann
svo sem lengir lífið eflaust líka!“ n
Áttræður í september Raggi Bjarna
fagnar átta tugum í september. Í tilefni þess
spila stjórnendur Virkra morgna eitt lag
með honum á dag þar til hann á afmæli.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.