Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2014, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2014, Blaðsíða 50
50 Menning Sjónvarp Helgarblað 29. ágúst–1. september 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport L ögfræðingar leikkonunn- ar Katherine Heigl hafa fellt niður sex milljóna dala mál gegn bandarísku apótekakeðj- unni Duane Reade. Samkvæmt tilkynningu frá lög- fræðingum leikkonunnar, sem er líklega þekktust fyrir hlutverk sitt í læknadramanu Grey's Anatomy, náðist samkomulag um bætur fyrir ólöglega myndbirtingu. Deiluaðilar sömdu um að upp- hæð bótanna yrði ekki gefin upp en vitað er að lyfjasölurisinn samþykkti að styrkja góðgerðasamtök leikkon- unnar, Jason Debus Heigl Founda- tion, sem snúa að velferð dýra. Heigl sótti Duane Reade til saka eftir að fyrirtækið notaði myndir af henni í leyfisleysi á Facebook- og Twitter-síðum þar sem leikkonan sást yfirgefa apótek í New York. Á meðal þess sem Heigl gagn- rýndi var tíst fyrirtækisins: „Meira að segja @KateHeigl getur ekki stað- ist það að versla í uppáhaldslyfja- búð New York-búa.“ n Leikkonan deildi um myndbirtingu á Facebook Heigl sættist við lyfjasölurisa Sunnudagur 31. ágúst Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (13:26) 07.04 Kalli og Lóla (5:26) 07.15 Tillý og vinir (15:52) 07.26 Kioka (32:52) 07.33 Ævintýri Berta og Árna 07.38 Sebbi (20:28) 07.49 Pósturinn Páll (4:13) 08.04 Ólivía (17:52) 08.15 Kúlugúbbarnir (17:18) 08.38 Tré-Fú Tom (17:26) 09.00 Disneystundin (34:52) 09.01 Finnbogi og Felix (4:13) 09.24 Sígildar teiknimyndir 09.30 Nýi skólinn keisarans 09.53 Millý spyr (55:78) 10.00 Chaplin (3:50) 10.06 Undraveröld Gúnda 10.20 Vöffluhjarta (6:7) e 10.40 Bráðskarpar skepnur (1:3) (Inside the Animal Mind) Geta dýrin hugsað og dreg- ið ályktanir? Brápskarpar skepnur eru vandaðir heimildaþættir frá BBC. e 11.30 Önnumatur í New York e 12.00 Flikk - flakk (3:4) 888 e 12.40 Fjallamenn á Fimmvörðu- hálsi 888 13.05 Kvöldstund með Jools Holland (Later with Jools Holland) Vinsæll breskur tónlistarþáttur í umsjón Jools Holland. Fjölbreytt úr- val tónlistar er tekið fyrir og í hverjum þætti stíga fimm hljómsveitir á stokk. e 14.10 Fjallkonan 888 e 14.40 Þúsund ekrur e 16.20 Séra Brown e 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Stella og Steinn (11:42) 17.32 Stundarkorn 17.57 Skrípin (20:52) 18.00 Stundin okkar 888 e 18.25 Brúnsósulandið (7:8) e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Íslendingar (7:8) 888 20.25 Vesturfarar (2:10) 21.10 Paradís 8,0 (7:8) (Paradise II) Framhald breska myndaflokksins um Denise og drauma hennar um ást og velgengni. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola. Meðal leikenda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. 22.05 Hvítir mávar 888 e 23.25 Hamarinn (1:4) 888 e 00.20 Alvöru fólk (7:10) (Äkta människor II) Sænskur myndaflokkur sem gerist í heimi þar sem ný kynslóð vélmenna hefur gerbreytt lífi fólks og vart má á milli sjá hverjir eru mennskir og hverjir ekki. Aðalhlutverk: Pia Halvorsen, Lisette Pagler, Andreas Wilson og Eva Röse. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 01.20 Löðrungurinn (8:8) e 02.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 10:15 Pepsímörkin 2014 11:30 Borgunarbikar kvenna 13:30 Moto GP B 14:30 Sumarmótin 2014 15:10 Þýski handboltinn B 16:40 Moto GP 17:45 Pepsí deildin 2014 B 19:55 Þýski handboltinn 21:15 UFC Unleashed 2014 22:00 Pepsímörkin 2014 23:15 Spænski boltinn 14/15 00:55 Pepsí deildin 2014 02:45 Spænski boltinn 14/15 09:00 Premier League 10:40 Premier League 12:20 Premier League B 14:50 Premier League B 17:00 Premier League 18:40 Premier League 20:20 Premier League 22:00 Premier League 23:40 Premier League 08:30 Jack the Giant Slayer 10:25 One Direction: This is Us 11:55 Men in Black 3 13:40 Cheerful Weather for the Wedding 15:15 Jack the Giant Slayer 17:10 One Direction: This is Us 18:40 Men in Black 3 20:25 Cheerful Weather for the Wedding 22:00 Grown Ups 2 23:40 Extremely Loud & Incredibly Close 01:45 This Means War 03:25 Grown Ups 2 16:00 Top 20 Funniest (14:18) 16:45 The Amazing Race (8:12) 17:30 Silicon Valley (1:8) 17:55 Friends With Benefits 18:15 Guys With Kids (8:17) 18:35 Last Man Standing (4:18) 19:00 Man vs. Wild (10:15) 19:40 Bob's Burgers (7:23) 20:05 American Dad (15:19) 20:30 The Cleveland Show 20:55 Chozen (10:13) 21:20 Eastbound & Down (8:8) 21:50 The League (1:13) 22:15 Almost Human (1:13) 23:00 The Glades (10:10) 23:45 The Vampire Diaries 00:25 Man vs. Wild (10:15) 01:05 Bob's Burgers (7:23) 01:25 American Dad (15:19) 01:50 The Cleveland Show 02:10 Chozen (10:13) 02:35 Eastbound & Down (8:8) 03:05 The League (1:13) 03:25 Almost Human (1:13) 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Strákarnir 17:25 Frasier (4:24) 17:50 Friends (3:24) 18:10 Seinfeld (11:24) 18:35 Modern Family (7:24) 19:00 Two and a Half Men (3:24) 19:20 Viltu vinna milljón? 20:15 Nikolaj og Julie (21:22) 21:00 Homeland (6:13) 21:50 Crossing Lines (4:10) 22:40 Boardwalk Empire (5:12) 23:40 Sisters (14:22) 00:25 Viltu vinna milljón? 01:15 Nikolaj og Julie (21:22) 02:00 Homeland (6:13) 02:50 Crossing Lines (4:10) 03:40 Boardwalk Empire (5:12) 04:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Hundagengið 09:35 Villingarnir 10:00 Tommi og Jenni 10:25 Lukku láki hundsins Rattata. 10:45 Grallararnir 11:05 iCarly (13:25) 11:30 Kalli kanína og félagar 11:40 Scooby-Doo! Mystery Inc. 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Broadchurch (7:8) 14:35 Mike & Molly (9:23) Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 15:00 Veistu hver ég var ? (1:10) 15:35 Léttir sprettir (3:0) 16:00 Kjarnakonur 16:20 Gatan mín 16:45 60 mínútur (47:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (53:60) 19:10 Fókus (3:6) 19:30 Ástríður (3:12) 19:55 The Crimson Field (4:6) 20:50 Rizzoli & Isles (7:18) 21:35 The Knick (4:10) 22:20 Tyrant 8,1 (10:10) Hörku- spennandi þáttaröð um afar venjulega fjölskyldu í Bandaríkjunum sem dregst inn í óvænta og hættulega atburðarás í Mið Austurlöndum. 23:05 60 mínútur (48:52) 00:40 Bag of Bones (1:2) 02:00 Bag of Bones (1:2) 03:20 Suits (4:16) 04:05 The Leftovers (9:10) Spennuþættir frá HBO en skyndilega hverfur hópur af fólki sporlaust af jörðinni og við fylgjumst með þeim sem verða eftir. Þættirnir eru byggðir sögu Tom Perotta frá árinu 2011. Með aðalhlutverk fara Justion Theroux, Liv Tyler, Christopher Evvleston og Ann Dowd. 05:00 Crisis (12:13) 05:45 Looking (8:8) Frábær þáttaröð frá HBO sem fjall- ar um þrjá samkynhneigða vini og baráttu þeirra í hinu daglega líf. 06:10 Staten Island 5,9 Spennu- mynd sem fjallar um þrjá ólíka menn og hvernig líf þeirra fléttast saman á margslunginn hátt. Með aðahlutverk fara Ethan Hawke, Vincent D'Onofrio og Seymour Cassel. 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:35 Dr. Phil 15:15 Dr. Phil 15:55 Dr. Phil 16:35 Kirstie (7:12) 17:00 Catfish (10:12) 17:45 America's Next Top Model (11:16) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en 14 þátttakendur fá að spreyta sig í keppninni enda taka piltar líka þátt í þetta sinn. 18:30 Rookie Blue (13:13) 19:15 King & Maxwell (7:10) 20:00 Gordon Ramsay Ultima- te Cookery Course (9:20) Frábærir þættir þar sem Gordon Ramsey snýr aftur í heimaeldhúsið og kennir áhorfendum einfaldar aðferðir við heiðarlega heimaeldamennsku. 20:25 Top Gear USA (15:16) 21:15 Law & Order: SVU (3:24) 22:00 Revelations (3:6) 22:45 Málið (12:13) 23:15 Nurse Jackie (10:10) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunar- fræðinginn og pilluætuna Jackie. 23:45 Californication (10:12) 00:15 Agents of S.H.I.E.L.D. 01:05 Scandal 8,0 Við höldum áfram að fylgjast með fyrr- um fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þátta- röðinni af Scandal. Fyrstu tvær þáttaraðirnar hafa slegið í gegn og áskrifendur beðið eftir framhaldinu með mikilli eftirvæntingu. Scandal þættirnir fjalla um Oliviu sem rekur sitt eigið almannatengslafyrirtæki og leggur hún allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum í Washington. 01:50 Beauty and the Beast 02:40 Revelations (3:6) Undarlegt mál um stúlku sem liggur í dái á spítala en muldrar vers úr Biblíunni kemur Dr. Richard Massey, stjarneðlisfræðingi frá Harvard, í kynni við nunnuna Josepha Montafi- ore. Hún telur að stúlkan og ofskynjanir hennar séu verk Guðs og vill rannsaka þetta mál nánar með hjálp Richards. 03:25 Pepsi MAX tónlist Katherine Heigl Leikkonan krafðist þess meðal annars að lyfjasölurisinn myndi styrkja dýragóðgerðarsamtök. Griffin-fjölskyldan heimsækir Springfield Homer og Peter slást um besta bjórinn H omer Simpson og félagar úr Simpsons-þáttunum eru í gestahlutverki í fyrsta þætti í nýrri þáttaröð af Family Guy sem frumsýndur verður vest- anhafs þann 28. september næst- komandi. Í þættinum heimsæk- ir Griffin-fjölskyldan Springfield sem er, eins og flestir vita, heima- bær Simpson-fjölskyldunnar. Þá skapa stráklingarnir Bart og Stewie saman vandræði en sá síðarnefndi verður gagntekinn af hrekkjalómn- um í Springfield. Húsfreyjurn- ar Marge og Lois segja skilið við heimilisverkin, Lisa kennir Meg að spila á saxófón og Homer og Pet- er slást um hver sé besti bjórinn – Pawtucket eða Duff. „Við leyfðum Family Guy-teym- inu að gera það sem það vildi með handritið,“ segir Al Jean framleið- andi The Simpsons. „Báðir þættir byggja á háðsádeilum. Við gátum því ekki sagt: „Þið megið ekki gera grín að okkur!““ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem persónur úr Simpsons-þáttun- um birtast í Family Guy og þá hef- ur oft verið vísað í Simpsons bæði með lúmskum og augljósum hætti í þáttunum. Þetta nýjasta útspil framleiðenda er hins vegar alveg nýtt af nálinni. Framleiðendur Simpsons eru með í ráðum og þá sjá leikarar Simpsons-þáttanna, Dan Castellaneta, Hank Azaria, Nancy Cartwright, Julie Kavner og Yeardley Smith, um raddir sinna persóna. n Beckham í Brasilíu Fór í ferðalag með félögum sínum E ftir 22 ára fótboltaferil hefur David Beckham snúið sér að öðru en tuðrusparki. Í fyrsta skipti á fullorðins- árum hefur hann frelsi til þess að gera það sem hann vill og Beckham ætlar að nýta sér það. Í heimildarmyndinni David Beck- ham – Into the Wild, fer fót- boltagoðið í ævintýraferð um Brasilíu. Þrír af nánustu vin- um kappans fara með honum í ferðina þar sem þeir þvælast um landið endilangt. Meðal annars fara þeir inn í Amazonregnskóg- inn og kynnast Yanonami-ætt- bálkinum þar sem David reynir að útskýra fótboltaíþróttina fyrir heimamönnum. Með félögunum í för var upptökuteymi frá BBC- sjónvarpsstöðinni sem fylgdi þeim eftir á ferðalaginu. Úr varð heimildamynd sem sýnd var á BBC í sumar. Myndin hefur vak- ið athygli og þykir sýna nýja og skemmtilega hlið á Beckham. n Töff í Brasilíu Beckham fer í ferðalag með bestu vinum sínum. Góður David Beckham átti farsælan feril sem leikmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.