Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Page 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Page 18
16* BúnaðarBkýrsIur 1958—60 Köfnunarefni Fosfór Kalí 1958 ........................ 7 060 3 715 2 180 1959 ....................... 7 685 3 980 2 270 1960 ....................... 7 116 3 919 2 132 í Búnaðarskýrslum 1952—54 er einnig skýrt rækilega frá þvi, sem vitað er um stærð tuna (bls. 18*—19*): Síðan hafa flest tún landsins verið mæld, en þó er mælingunum ekki að fullu lokið, og hefur stærð túnanna því ekki verið ákveðin, svo að nákvæmt sé samkvæmt þeim. Við þessar nýju mælingar er ekki annað talið tún en það, sem véltækt er, og verða af því túnin minni en áður hefur verið talið. En einnig af öðrum ástæðum hefur orðið nokkur breyting á stærð túnanna, sem ekki hefur verið gerð nein mæling á. Allmörg tún á býlum, sem fallið liafa úr byggð, eru komin í órækt, en annars staðar hafa tún færzt út, án þess að túnaukinn hafi verið mældur, aðallega á þann hátt að til- búinn áburður hafi verið borinn á vélfært land. Tölur um stærð túna eru því áætlunartölur aðeins, og líkur eru til, að þær séu heldur of háar, ef miðað er við véltæk tún aðeins. í Búnaðarskýrslum 1955—57 voru túnin áætluð í árslok 1957 66.900 ha. Síðan hafa við þau bætzt 3.960 ha 1958, 4.500 ha 1959 og 3.675 ha 1960 eða alls 12.136 ha. Sam- kvæmt því hefðu túnin átt að vera rúmlega 79.000 ha í árslok 1960. Túnstærð að vori er hin sama og haustið áður, og ekki er rétt að ætla, að verulegur hluti nýræktar nýlist sama ár og nýræktin er gerð, nema til beitar. Samkvæmt þessu hefði stærð túna, er nýttist til slægna ár hvert, og töðufengur af ha, átt að vera: Túnstærð að vori, Töðufengur af ha, ha hcstar 1954 ............................... 54 836 43,8 1957 .............................. 63 324 46,6 1958 .............................. 66 900 41,1 1959 .............................. 70 860 45,1 1960 .............................. 75 360 45,0 1961 .............................. 79 000 Votheysverkun fór vaxandi frarn til 1951, en hefur eigi síðan aukizt í hlutfalli við töðufenginn í heild. Hér fer á eftir votheysmagnið um- reiknað í þurrkaða töðu og hlutdeild þess í allri töðunni síðan 1948: Vothey, f % af Vothey, f % af 1000 hestar allri töðunni 1000 hestar allri töðunni 1948 131 8,4 1958 289 10,5 1951 209 14,1 1959 349 10,9 1954 280 11,7 1960 327 9,6 1957 343 11,8 Útheysfengur fór mjög þverrandi í siðari heimsstyrjöldinni, og þvarr þó jafnvel enn örar fyrstu árin eftir þá styrjöld. Fyrst eftir 1950 leit út fyrir, að þessi þróun ætlaði að stöðvast, þar sem þá var komið, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.