Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 53

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 53
Búnaðarskýrslur 1958—60 51* Eitthvað af þessum áburði mun hafa farið til framleiðenda garð- ávaxta í kaupstöðum, er eigi hafa talið fram til búnaðarskýrslu. Einnig mun nokkuð af áburðinum hafa farið til jarðabóta. Tilbúni áburðurinn virðist því hafa verið vel fram talinn í búnaðarskýrslum og jafnvel of- talinn, þó ekki stórlega. Keypt útsæði er fræ, bæði sáðhafrar og fræ til matjurtaræktar, jafnvel af grasfræi til nýræktar, svo og að sjálfsögðu kartöflur til útsæðis. Fyrning landbúnaðarvéla 1960 var 21 460 þús. kr. Þetta er mikil hækkun frá því er var 1957, er þessi kostnaður var eigi fram talinn nema 13 662 þús. kr. En hækkun á þessum kostnaði er eðlileg, þegar þess er gætt, hve mikið var keypt af landbúnaðarvélum 1958—60, og hve verð á þeim vélum hækkaði 1958 og 1960. Rekstrarkostnaður landbúnaðarvéla, þar með viðgerðir, var fram talinn 1960 45 893 þús. kr., en var eigi nema 24 278 þús. kr. 1957. Þessa miklu hækkun má rekja til alls í senn: mikillar aukningar landbún- aðarvéla, meiri viðhaldsþarfar við aldur, hækkunar á vinnulaunum við viðgerðir, stöðugt aukinnar notkunar vélanna og loks verðhækkunar á olíum. Heildarkostnaður við rekstur bifreiða var fram talinn 1960 5 767 þús. kr., en 4 315 þús. kr. 1957. Þetta framtal er ekki mikið að marka. Hvort tveggja er, að reikningar yfir rekstur á bifreiðum eru sjaldan vandlega færðir, og skattanefndir eru oft í vafa um, hvaða bifreiða- reikninga eigi að taka á búnaðarskýrslur. Aðkeyptur flutningskostnaður er talinn í tvennu lagi: flutnings- kostnaður á mjólk og annar flutningskostnaður. Til er það, að mjólkur- búin sjálf annist mjólkurflutninga, eins og Mjólkurbú Flóamanna gerir á sínu starfsvæði. Þar sem svo hagar, er flutningslcostnaður eigi alls staðar fram talinn á búnaðarskýrslum. En Hagstofan hefur þá reiknað framleiðendum flutningskostnaðinn eftir upplýsingum frá mjólkurbúinu um flutningskostnað á kg mjólkur. Alls var flutningskostnaður á mjólk 1960 22 740 þús. kr., en 1957 15 613 þús. kr. og 1954 10 031 þús. kr. — „Annar flutningskostnaður" er aðallega kostnaður við flutning á fram- leiðsluvörum til landbúnaðarins, svo sem áburði og kjarnfóðri, svo og á sláturfé og garðávöxtum. Sá kostnaður var alls fram talinn 1960 10 719 þús. kr., 1957 7 146 þús. kr. og 1954 3 953 þús. kr. Keyptur búpeningur. Þessi liður kemur móti andvirði seldra áa og lamba, sem reiknað er með tekjum af sauðfé á töflunni um verðmæti landbúnaðarafurða. Kaup lamba voru 1960 langsamlega mest í Austur- Barðastrandasýslu vegna fjárskipta i Reykhólahreppi. Þar voru keypt 2 893 lömb af alls 4 481 lömbum, er keypt voru af öllum framteljendum til búnaðarskýrslu. Kaup á ám voru hins vegar miklu víðar allveruleg. Mest var keypt af ám í eftirtöldum sýslum: i Norður-Múlasýslu 876,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.