Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 38
föstudagur 17. október 200838 Helgarblað Ertu Eyðslukló? taktu prófið: A. Endar þú á því að kaupa fullt af hlutum sem þú þarft ekki á að halda. B. Kaupir aðeins það nauðsynlegasta. C. Kaupir meira en þú ætlaðir þér og sérð eftir því þegar þú kemur heim. Þegar þú kíkir í búðir...1 Það er föstudagur. Ísskápurinn er tómur og þú neyðist að kaupa í matinn. Hvað gerir þú? A. Ákveður að splæsa í ný föt í stað þess að kaupa í matinn B. Ferð í Bónus þrátt fyrir föstudagsörtröðina C. Ferð 10-11 seinna um kvöldið og kaupir það helsta. 4 Hvað er mikið inni á reikningnum þínum núna? A. Kíki reglulega og reyni að eyða í samræmi við það. B. Vá, ég veit aldrei hvað ég á mikla peninga fyrr en ég fæ synjun. C. Ég veit upp á hár hvað fer inn og út af mínum reikningi. 7 Það er fimmtándi í mánuðinum. Þú átt litla sem enga peninga til að lifa mánuðinn af. Þú sérð skó á útsölu. Hvað gerir þú? A. Þú bíður þangað til um mánaðamótin þegar þú átt peninga. B. Þú verður að fá þá. Borgar þá með VISA og málið er dautt. C. Þú lætur það ekki eftir þér. Skórnir eru ekki þess virði. 5 Þú vinnur 3 milljónir í lottóinu. Hvað gerir þú við peningana? A. Þú kaupir þér flatskjáinn sem þig hefur alltaf langað í. Afgangurinn fer inn á bankabók. B. Þú heldur heljarinnar partí fyrir vini og vandamenn. C. Þú setur peningana beint inn á ávöxtunar- bankabók. 8 Þú færð afgang frá kassa- dömunni og þú... A. Rétt kíkir á afganginn áður en þú hendir honum ofan í veskið. B. Hendir afganginum beint í veskið án þess að kíkja. C. Telur afganginn vandlega. 2 Þú ætlar út að borða í kvöld. Hvað hefur þú í huga með val á veitingastað? A. Maturinn verður að vera góður. B. Verðið skiptir öllu. C. Að andrúmsloftið sé kósí. 6 Þú vinnur í tappaleik Vífilfells. Þú færð að velja á milli utanlandsferð- ar ásamt einum vini eða peninga- verðlauna. Hvort velur þú? A. Þú velur peningana og leggur þá beint inn á bankabók. B. Þú velur peningana svo að þú getir ráðið sjálf/ur hvað þú eyðir þeim í. C. Þú velur ferðina. 9 Þú ert alltaf að skutla vinum þínum út um allt, enda ertu eina manneskjan sem á bíl. Hver borg- ar bensínið? A. Ef við keyrum mjög mikið bið ég félagana um peninga. B. Vinirnir verða að borga. C. Ég borga. Þetta er bíllinn minn. 3 Stig: 1. a 3 stig b 1 stig C 2 stig 2. a 2 stig b 3 stig C 1 stig 3. a 2 stig b 1 stig C 3 stig 4. a 3 stig b 1 stig C 2 stig 5. a 2 stig b 3 stig C 1 stig 6. a 2 stig b 1 stig C 3 stig 7. a 2 stig b 3 stig C 1 stig 8. a 3 stig b 2 stig C 1 stig 9. a 1 stig b 2 stig C 3 stig 9-15 Stig Þú ert svo praktísk/ur. Þú lætur ekki glepjast og passar vel upp á þinn aur, sama hversu mikið eða lítið þú átt af honum. sumir myndu kalla þig nánös, en í raun ættu eyðsluklærnar að taka sér þig til fyrirmyndar. 16-21 Stig Þú hefur ágætt peningaskyn. Þú passar upp á að eiga alltaf einhverja peninga, en leyfir þér líka stundum að lifa lífinu áhyggjulaust. 22-27 Stig undur orðinu eyðslukló í orðabókinni ætti að vera mynd af þér. Þú kannt ekki að fara með peningana þína. Þeir eru alltaf búnir fyrstu vikuna í mánuðinum. kannski er tímabært að skrá sig á námskeið hjá Ingólfi Ingólfssyni og læra að spara, ef þú hefur efni á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.