Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 5

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 5
2 I löggj afarnejghd: Sr. Sigurður Guðmundsson Gunnlaugur Finnsson sr. Eiríkur J. Eirxksson Hermann Þorsteinsson sr. Jónas Gíslason sr. Jón Einarsson Þórður Tómasson sr. Pótur Þ. Ingjaldsson. I allsherjarnefnd: Sr. Þorbergur Kristjánsson sr. Trausti Pétursson Helgi Rafn Traustason sr. Lárus Þ. Guðmundsson Jóhanna Vigfúsdóttir Margrét Gísladóttir óskar Sigurbjörnsson. Formaður löggjafarnefndar var kosinn sr. Sigurður Guðmunds- son og ritari Hermann Þorsteinsson. Formaður allsherjarnefndar var kosinn sr. Þorbergur Kristjáns- son og ritari sr. Trausti Pétursson. I þingfararkaupsnefnd voru kosnir: Helgi Rafn Traustason sr. Jón Einarsson óskar Sigurbjörnsson. Þingfundir voru í safnaðarsal Hallgrímskirkju. Þeir hófust allir með því að sunginn var sálmur og biskup las orð úr Ritningunni og bað bænar. Alls voru þingfundir 17. Lög- gjafarnefnd hafði 13 fundi og allsherjarnefnd 8. Þingmenn voru gestir ráðherrahjóna, frú Eddu Guðmundsdóttur og Steingríms Hermannssonar 1. nóv. Þinglausnir voru miðvikudaginn 8. nóv. kl. 18,30. Síðan voru þingmenn boðnir í biskupsgarð til kvöldverðar. Þetta 11. kirkjuþing hafði mörg: og viðamikil mál á dagskrá sinni. Starfsháttanefnd, sem skipuð var að frumkvæði presta- stefnunnar og hafði starfað £ umboði hennar í nokkur ár, hafði skilað umfangsmikilli álitsgerð á prestastefnu 1977. Prestastefnan afgreiddi álitsgerðina á bví stigi fyrir sitt leyti með því að vísa henni til kirkjuráðs með beim tilmælum, að kirkjuráð legði málið fyrir næsta kirkjubing. Kirkjuráð

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.