Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 8

Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 8
5 Þar sem sókn hefur verið aflögð vegna sameiningar við aðra sókn eða sóknir eða vegna þess , að hún eyðist af fólki, er heimilt að gera kirkjuna að greftrunarkirkju. II. KAFLI. Um sóknarfólk. 7. gr. Sóknarfólk eru allir skírðir Islendingar, sem hafa ekki formlega sagt sig úr þjóðkirkjunni eða eru í öðrum trúfélögum. Fólk nýtur réttinda og ber skyldur sem sóknarfólk, þar sem það átti lögheimili næstliðinn 1. desember. 8- gr. Sóknarfólk á rétt á kirkjulegri þjónustu £ sókn sinni, þátttöku í guðsþjónustum og almennu safnaðarstarfi og hefur kosningarrétt og kjörgengi á aðalsafnaðarfundi, þegar það hefur náð lögaldri. Sóknarfólki er jafnframt skylt að hlíta samþykktum aðalsafnaðarfimda og þeim skyldum öðrum, sem eru eða á verða lagðar með lögum. 9. gr Sóknarfólk á rétt á guðsþjónustum í sóknum sínum, er skal að jafnaði miða við eftirfarandi: a. í sókn með 600 manns eða fleiri skal vera alkirkja með almennri guðsþjónustu hvern helgan dag. b. í sókn með 300 til 600 manns skal vera hálfkirkja með almennri guðsþjónustu annan hvern helgan dag. c. í sókn með 100 til 300 manns skal vera fjórðungskirkja með al- mennri guðsþjónustu fjórða hvern helgan dag. d. í sókn með færri en 100 manns skal vera áttungskirkja með almennri guðsþjónustu áttunda hvern helgan dag. Þjónusturéttur vegna fjölgunar eða fækkunar sóknarfólks skal endur- skoðaður eigi sjaldnar en 10. hvert ár. 10• gr- Sóknarfólk á rétt til kirkjulegrar sérþjónustu í sóknum sínum: a. við barna- og æskulýðsstarf. b. við fermingarfræðslu. c. við sóknarfólk með sérþarfir, sem býr eða dvelur £ sókninni. Þar er átt við alla þá, sem ekki geta notið kirkjulegrar þjónustu á eðlilegan hátt vegna vinnu, dvalar fjarri heimili eða á stofn- unum vegna sjúkleika. III. KAFLI. Um safnaðarfundi. 11. gr. Aðalsafnaðarfundur skal haldinn einu sinni á ári. Hann er vettvangur starfsskila og þar skulu rædd málefni sóknarinnar. Hann fer með æðsta vald í málum sóknar og sóknarfólks, sem undir hann heyra sam- kvæmt lögum þessum. Greini meirihluta sóknarnefndar á við samþykktir aðalsafnaðarfundar, getur hann leitað úrskurðar héraðsfundar. Aðra safnaðarfundi skal halda, ef meiri hluti sóknarnefndar fer fram á það eða 1/4 hluti sóknarfólks. 12. gr. Sóknamefnd boðar safnaðarfundi með minnst þriggja daga fyrirvara á sama hátt og tíðkanlegt er um auglýsingar á guðsþýónustiam í sókn- inni. Fundarefni skal kynnt, um leið og fundur er boðaður. Fundur er lögmætur, ef rétt er til hans boðað, og ræður afl atkvæða úrslitum mála.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.