Gerðir kirkjuþings - 1978, Qupperneq 10

Gerðir kirkjuþings - 1978, Qupperneq 10
7 21. gr. Sóknarnefnd er skylt að halda: a. Gerðabók, þar sem bókaðar skulu fundargerðir sóknarnefndar og safnaðarfunda. b. Bréfabók, þar sem varðveitt skulu bréf, sem hún ritar og fær. c. Sjóðbók, þar sem afrita skal alla reikninga sóknarinnar, mót- teknar og útlagðar greiðslur, gjafir og áheit og annað, er fjár- mál varðar. d. Kirkjubók, sem rita skal í allar athafnir í kirkjunni og greina frá öllum safnaðarstörfum. Umsjónarmaður kirkju skal að öðru jöfnu sjá um færslur í kirkjubók. V. KAFLI. Um starfsmenn sókna. 22. gr. Sóknarnefnd ræður í umboði aðalsafnaðarfundar organista, meðhjálpara, hringjara, umsjónarmann kirkju (kirkjuvörð) o.fl. og semur um kaup þeirra og kjör. Heimilt er sóknarnefnd í umboði aðalsafnaðarfundar að ráða djákna, safnaðarsystur eða aðra til að annast ákveðin starfssvið. Um ráðningu þessa skal leita samþykkis héraðsfundar, sem samræmir störf þessara starfsmanna við sérþjónustu á vegum prófastsdæmisins í sókninni. Kostnaður af störfum slíkra starfsmanna skal þó borinn af viðkomandi sóknum. 23. gr. Starfsmenn sókna, sem ráðnir eru £ fullt starf, eiga rétt til setu á héraðsfundi með málfrelsi og tillögurétt. 24. gr.^ Sóknarnefndarmenn og aðrir starfsmenn sóknanna skulu eiga kost a að sækja námskeið, er fjalla um almenn safnaðarstörf eða sérstök starfs- svið þeirra. Námskeið þessi skulu haldin á vegum prófastsdæmisins eða biskupsdæmisins, og skulu sóknirnar ekki bera annan kostnað en ferðakostnað þátttakenda. 25. gr. Sóknarprestur, sóknarnefnd, formenn safnaðarfélaga og kirkjúkóra og annað fast starfslið sóknarinnar mynda safnaðarráð, sem skylt er að kalla saman til fundar, ef minnst 3 ráðsmanna æskja þess. Formaður sóknarnefndar boðar safnaðarráðsfundi. Tilgangur safnaðarráðsfunda er að vera vettvangur umræðna og samræmingar á störfum innan hverrar sóknar. Samþykktir safnaðarráðs eru eigi bindandi nema til komi samþykki aðalsafnaðarfundar. 26. gr. Agreiningi, sem upp kann að koma innan sóknar og varðar starfsmennina eða störf þeirra og eigi verður þar leystur, skal vísa til prófasts, sem leitar lausnar í samráði við sóknarprest. Takist þær hins vegar ekki, skal ágreiningi vísað til héraðsfundar til úrskurðar, en deilu- aðilar hafa þó rétt til að skjóta úrskurði héraðsfundar áfram til biskupsdæmisráðs. Frumvarpinu var vísaÖ til löggjafarnefndar, er gerÖi ýmsar breytingartillögur. Við aÖra umræöu var frv. vísað aftur til nefndarinnar með ósk um nánari athugun með tilliti til athugasemda, sem fram komu í umræðunum. AÖ lokinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.