Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 19

Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 19
16 VerÖi ágreiningur milli sóknarnefndar og sóknarprests um notkun eða forræði kirkju, skal leita úrskurðar héraðs- nefndar og biskups. 3. gr. Reksturs- og viðhaldskostnaður sóknarkirkna og annars húsnæðis fyrir safnaðarstarf skal greiðast af sóknar- tekjum. Se viðhaldi og umhirðu sóknarkirkju ábótavant að dómi prófasts eða biskups, skal sóknarnefnd gefinn ákveðinn frestur til úrbóta. Verði bær vanræktar af sóknarnefnd, skal prófastur eða biskup láta bæta úr á kostnað viðkomandi sóknar. Hafi sóknarkirkja verið gerð að greftrunarkirkju, skal hún áfram lúta yfirumsjón prófasts og biskups, en kostnaður greiðast af tekjum kirkjugarðsins. 4. gr. Sóknarkirkjur og önnur kirkjuhús þjóðkirkjunnar eru frið- helg og skulu eigi tekin £ notkun, fyrr en þau hafa verið vígð af biskupi eða prófasti í umboði hans. Sama gildir um kirkjur, sem byggðar eru að mestu leyti að nýju. öheimilt er að taka aflagðar sóknarkirkjur til annarra nota, fyrr en þær hafa verið afhelgaðar. II. KAFLI. Um byggingu kirkna. 5 . gr. Þegar reisa á sóknarkirkju skal hlutaðeigandi sóknarnefnd skipa kirkjubyggingarnefnd. Ákvarðanir hennar hvað varðar byggingu og búnað kirkjunnar skulu háðar samþykki kirkju- byggingarráðs þjóðkirkjunnar, sem jafnframt skal vera sóknarprestum og sóknarnefndum til ráðgjafar og leiðbein- ingar. í kirkjubyggingarráði skulu eiga sæti: Biskup Islands eða fulltrúi tilnefndur af honum, húsameistari ríkisins eða arkitekt tilnefndur af honum, en kirkjumálaráðherra skipar þriðja mann, er hafi sérþekkingu á kirkjubyggingarlist. Biskup eða fulltrúi hans er formaður ráðsins. Við afgreiðslu mála kalli kirkjubyggingarráð til sóknarprest og sóknar- nefndarformann hlutaðeigandi kirkju með atkvæðisrétti. Laun kirkjubyggingarráðs greiðast úr ríkissjóði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.