Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 20

Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 20
17 6 . gr. Skylt er sveitarfélögum að leggja til án endurgjalds lóðir undir kirkjubyggingar og safnaðarheimili og undanskilja þær fasteignaskatti og gatnagerðargjöldum. Við skipulagningu nýrra íbúðahverfa skal þess gætt, að lóðir séu ákveðnar til þessara nota, og fullt samráð haft við prófastsdæmisráð. 7. gr. Kostnað við að reisa og endurbyggja sóknarkirkjur greiðir ríkissjóður að 2/5 hlutum en hlutaðeigandi sokn 3/5 hluta. Ákvæði þetta tekur einnig til stofnbúnaðar sóknarkirkna og safnaðarheimila og frágangs kirkjulóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.