Gerðir kirkjuþings - 1978, Qupperneq 22

Gerðir kirkjuþings - 1978, Qupperneq 22
19 sem nemur 1/7 hluta af áætlaðri hlutdeild viékomandi sóknar í bygg- ingarkostnaéi, enda komi til samþykki ráðherra. III. KAFLI. Um álagningu, innheimtu o.fl.: 7' sv‘ Þeir, sem annast álagningu útsvara, skulu jafnframt annast álagningu sóknargjalda og gjalda samkvæmt 6. gr., svo og gjalda samkvæmt 4. gr., ef viðkomandi trúfélag óskar þess. Um álagningu þessara gjalda gilda að öðru leyti sambærilegar regLur og um útsvör, eftir því sem við á. Sóknarnefnd skal að fenginni ákvörðun prófastsdæmisráðs sbr. 2. gr. tilkynna þeim, er álagninguna annast, ákvarðanir um upphæð gjalda fyrir 1. febrúar ár hvert. 8. gr. Gjalddagi og eindagi sóknargjalda og gjalda samkvæmt 4. og 6. gr. er hinn sami og á útsvörum. Um dráttarvexti og innheimtu að öðru leyti gilda sömu ákvæði og gilda um útsvör, eftir því sem við á. 9. gr. Sveitarfélögum er skylt að annast innheimtu sóknargjalda og gjalda samkvæmt 4. gr., ef sóknarnefndir og stjórnir skráðra trúfélaga æskja þess. Ríkissjóður skal innheimta gjöld samkvæmt 6. gr. Framangreindum gjöldum skal skilað viðkomandi sókn, trúfélagi eða Háskólanum í sam- ræmi við álagningu og eigi sjaldnar en ársfjórðungslega. Sveitarsjóðir skulu fá hæfilega þóknun fyrir álagningu og innheimtu, þó eigi hærri en fyrir lögboðna innheimtu á vegum ríkis- og sveitar- félaga. Nú annast sóknarnefnd eða stjórn skráðs trúfélags álagninu og innheimtu sóknargjalds eða gjalds samkvæmt 4. gr., og eiga þær þá rétt á hæfi- legri þóknun, þó aldrei hærri en 6% af innheimtu fé. 10. gr. Lögtaksréttur fylgir gjöldum þeim, sem mælt er fyrir um í lögum þessum. 11. gr. Soknarnefndir skulu árlega greiða £ jöfnunarsjóð prófastsdæmis 5 til 10% af sóknargjöldum eftir nánari ákvörðun héraðsfundar. Sóknar- nefndum ber að gera stjórn sjóðsins skil á gjaldi þessu eigi síðar en 30. apríl næstan á eftir að gjöldin eru gjaldfallin. Prófastur tilkynnir sóknarnefndum fyrir lok hvers árs hvert gjaldið skuli vera í prófastsdæminu. Frv. vísaÖ til allsherjarnefndar. Við 2. umræðu var af- greiðslu frestað og óskað eftir að nefndin tæki málið til frekari meðferðar. Urðu miklar umræður um nefndar- álitið, þegar það kom á dagskrá öðru sinni. Sr. Jón Einars- son og Gunnlaugur Finnsson fluttu breytingartillögu við till. nefndarinnar varðandi 6. og 7. gr. Skyldi 6. gr. vera þannig: Til að standa straum af kostnaði vegna bygg'ingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.