Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 23

Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 23
20 kirkju eða safnaðarheimilis er sóknarnefndum heimilt að leggja sérstakt kirkjubyggingargjald á þá, er sóknargjald skulu greiða, að fengnu samþykki safnaðarfundar. Gjald þetta eða sambærilegt vinnuframlag má aðeins leggja á mcðan á byggingu stendur. Þessi till. var felld með 6:7 atkv. Um 7. gr. lögðu þeir til, að hún væri óbreytt frá frumvarpinu, nema að orðin: "að fenginni ákvörðun prófastsdæmisráðs" félli niður. Þessi till. var felld með 5:7 atkv. Breytingartill. við nefndarálitið varðandi 11. gr. (til samræmis við frv. eins og það var lagt fyrir upphaflega) frá sömu þingmönnum var felld að viðhöfðu nafnakalli skv. ósk sr. Jóns Einarssonar. Nei sögðu: sr. Eiríkur J. Eiríksson, Helgi Rafn Traustason, Jóhanna Vigfúsdóttir, sr. Lárus Þorv. Guðmundsson, Margrlt Gísladóttir, ðskar Þór Sigurbjörnsson, sr. Pltur Þ. Ingjalds- son, sr. Sigurður Guðmundsson, sr. Trausti Pltursson og sr. Þorbergur Kristjánsson, alls 10. Já sögðu: Gunnlaugur Finnsson, Hermann Þorsteinsson, sr. Jón Einarsson or Þórður Tómasson, alls 4. Sr. Jónas Gíslason sat hjá með þeim rökstuðningi, að hann teldi ekki txmabært að afgreiða till . á þessu stigi, bar sem frv. um jöfnunarsjóð prófastsdæma yrði fyrirsjáanlega ekki afgreitt á bessu þingi. Biskup greiddi ekki atkv. með hliðstæðum rökstuðningi. Sr. Jón Einarsson bar fram nýja breytingartill. við 11. gr. en henni var vísað frá skv. dagskrártill. frá sr. Lárusi porv. Guðmundssyni, er samb. var með 10:1 atkv. Þá var 11. gr. frv. samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum. Aðrar greinar voru samþ. samhljóða (að frátöldum 6. og 7. gr), svo og frv. í heild eins og það fer hlr á eftir: Frumvarp_t_il_laga um^f^árreiður s_ókna. I. KAFLI. Um sóknargjöld. 1. gr. Hver íslendingur á aldrinum 17 til 67 ára sem er í þjóð-- kirkjunni, er heimilisfastur hlr á landi og greiðir ^úisvar> samkvæmt IV. kafla laga nr. 8/1972 um. tekjústofna sveitar- fllaga, skal árlega greiða sóknargjald til' þeirrar sóknar, sem hann átti lögheimili' í'"næstliðinn 1. desember samkvæmt þj óðskrá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.