Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 24

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 24
21 2. gr. Sóknargjald skal vera 0,15 til 0,3% af álagningarstofni útsvars hvers gjaldanda samkvæmt ákvörðun sóknarnefndar í samráði við prófast, enda liggi þá fyrir fjárhagsáætlun sóknanna. Sóknargjaldið skal að jafnaði vera hið sama innan hvers prófastsdæmis. Nú telja hjón fram sameiginlega og einungis annað hjóna er innan aldursmarka samkvæmt 1. gr., og skal sóknargjaldið þá reiknað af hálfum útsvarsstofni þeirra. 3. gr. Nú hrökkva tekjur sóknarkirkju samkvæmt 2. gr. eigi fyrir nauðsynlegum útgjöldum að dómi sóknarnefndar og sóknar- prests, og er þá heimilt að leggja allt að 100% álag á sóknargjaldið, enda komi til samþykki safnaðarfundar. 4. gr. Hver sá, er telst til skráðs trúfllags utan þjóðkirkjunnar, sbr. lög um trúfllög, skal greiða árlega til trúfllags síns eigi lægri fjárhæð en honum annars hefði borið að greiða til þjóðkirkjunnar. 5 . gr. Nú er maður utan þjóðkirkjunnar og telst eigi til skráðs trúfllags, sbr. 4. gr, og skal hann bá greiða til Háskóla Islands í Háskólasjóð fjárhæð, er nemur sóknargjaldi, sem honum annars hefði borið að greiða. Gjald betta, svo og gjald samkv. 4. gr., skal greiða til Háskólans eða til viðkomandi trúfllags í samræmi við trúfllagsskráningu hjá þjóðskrá miðað við næstliðinn 1. desember. II. KAFLI. Um kirkjubyggingagjald. 6 . gr. Til að standa straum af kostnaði vegna byggingar kirkju eða safnaðarheimilis er sóknarnefndum heimilt að leggja slrstakt kirkjubyggingagjald á þá, er sóknargjald skulu greiða, að fengnu samþykkti safnaðarfundar. III. KAFLI. Um álagningu, innheimtu o.f1. 7. gr. Opinberir aðilar (ríki eða sveitarfllög) skulu jafhframt

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.