Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 26

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 26
23 1978 11.. _k j.rk j ub _in jz 4. mál Frumvarp til la£a_u2í bis_kup_sdæma^. Flutt af kirkjuráði. Frsm. sr. Jónas Gíslason. I. KAFLI. Um biskupsdæmi. 1. gr. Biskupsdæmi á Islandi skulu vera þrjú: biskupsdæmi og Hólabiskupsdæmi. Reykjavíkurbiskupsdæmi, Skálholts- 2. gr. Reykjavíkurbiskupsdæmi nær yfir Reykjavík og Reykjanes. Skálholtsbiskupsdæmi nær yfir Suðurland, Vesturland og Vestfirði, frá Skaftafellsprófastsdæmi til ísafjarðarprófastsdæmis, að báðum prófastsdæmum meðtöldum. Hólabiskupsdæmi nær yfir Norðurland og Austurland, frá Húnavatns- prófastsdæmi til Austurlandsprófastsdæmis, að báðum prófastsdæmum meðtöldum. II. KAFLI. Um kirkjustefnu. 3. gr. Kirkjustefnu skal halda í júnímánuði annaðhvort ár og standa i 3 daga. Biskup boðar hana með mánaðarfyrirvara með skriflegri dagskrá og gögnum mála, sem taka á til afgreiðslu. 4. gr. Biskup og biskupsdæmisráð gjöra starfskil á kirkjustefnu. Þar eru rædd og afgreidd öll sameiginleg mál biskupsdæmisins. Mál sem snerta kirkjuna í heild, skulu send kirkjuþingi. 5 . gr. Starfandi þjóðkirkjuprestar biskupsdæmisins hafa atkvæðisrétt á kirkju- stefnu, svo og jafnmargir leikmenn kjörnir af formönnum sóknarnefnda á héraðsfundum. 6. gr. ' Kirkjustefna kýs leynilegri kosningu tvo leikmenn og einn prest a kirkjubing til fjögurra ára og jafn marga til vara. Einnig kýs kirkju- stefna biskupsdæmisráð. 7. gr. Fulltrúar á kirkjustefnu fá greidda dagpeninga og ferðakostnað. Biskupsdæmisráð endurskoðar reikninga fulltrúa. III. KAFLI. Um biskupsdæmisráð. 8- Biskup situr í biskupsdæmisráði ásamt leikmanni og presti, sem kjörnir

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.