Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 30

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 30
27 Frv. var vísað til löggjafarnefndar. Gerði hún ýmsar breytingartill. við frv. og voru þær allar sambykktar. Frv. var afgreitt í þessari mynd með samhljóða atkvæðum: Frumvarp_t_il_laga um_bisku£a_o_g bis_kup_sdæmý ís_lenzku þ j óðk irk j_unn ar I. KAFLI. Um biskupsdæmi. 1. gr. Biskupsdæmi á íslandi skulu vera þrjú: Reykjavxkurbiskups- dæmi, Skálholtsbiskupsdæmi og Hólabiskupsdæmi. 2 . gr. Reykjavíkurbiskupsdæmi nær yfir Reykjavfk, Kjalarnes, Vesturland og Vestfirði, frá Reykjavikurprófastsdæmi til og með Isafjarðarprófastsdæmi. Skálholtsbiskupsdæmi nær yfir Austurland og Suðurland, frá Múlaprófastsdæmi til og með Árnesprófastsdæmi. Mólabiskupsdæmi nær yfir Norðurland, frá Húnavatnsprófasts- dæmi til og með Þingeyjarprófastsdæmi. II. KAFLI. Um biskupa. 3. gr. Biskup íslands situr í Reykjavxk. Skálholtsbiskup situr í Skálholti. Hólabiskup situr á Hólum eða Akureyri. Kirkjumálaráðherra sker úr um aðsetur hans enda liggi fyrir viljayfirlýsing meirihluta þjónandi þjoðkirkju- presta og formanna sóknarnefnda biskupsdæmisins í málinu.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.