Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 35

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 35
32 19 7 8 ____1 ^. _k d. r k j uþ_i n_g______ Frumvarp til la_ga_um ^nófastsdæmi_j_ £"t2°Hn_°£ ernbætt_i. Flutt af kirkjuráði. Frsm. sr. Jónas Gíslason. I. KAFLI. Um prófastsdæmi. 1. gr. Sóknir mynda prófastsdæmi , sem er sjálfstæð starfseiningStærð prófastsdæma skal að jafnaði miða við, að prestar þess se'u ekki færri en 4 og ekki fleiri en 7. Mörk prófastsdæma skulu að jafnaði fylgja sýslumörkum og kjördæmum. 2. gr. Nú er mörkum prófastsdæma breytt. Skulu þá héraðsfundir gjöra tillögur um slíkar breytingar, sem síðan eru lagðar fyrir kirkjustefnu.biskups dæmisins til samþykktar. Ný mörk taka gildi, þegar allir þessir aðilar hafa samþykkt þau, ella sker ráðherra úr að fengnum tillögum biskups. 3- gn. 1 hverju prófastsdæmi skal skipuleggja þá frumþjónustu, er soknarfolk á rétt á í sókn sinni og tekur til þess hluta starfs prestsins, sem fólgið er í almennu guðsþjonustuhaldi, veitingu sakramennta, vigslum, greftrunum, vitjunum, sálusorgun og annarri þjónustu, sem þeim störfum fylgir, svo sem nánar er kveðið á um í lögum þessum. 4. gr. 1 hverju prófastsdæmi skal skipuleggja störf presta^og annarra starfs- manna að sérþjónustu, sem er öll önnur kirkjuleg þjónusta í sókninni en frá er greint í 3. gr., auk þjónustu við þá, sem ekki geta notið frumþjónustu á eðlilegan hátt. S. gr. Við ákvörðun frumþjónustu og sérþjónustu skal við það miðað, að einn prestur fari með frumþjónustu íhverri sókn, ella skal starfsskipting presta skýrt mörkuð. Þeim presti, er frumþjónustuna annast, skal að jafnaði falin sérþjónusta í sókninni, ef ekki er um að ræða þjónustu svið, sem snertir fleiri sóknir eða prófastsdæmið í heild, og betur færi, að aðrir hefðu með höndum. II. KAFLI. Um héraðsfund. 6- gr. _ _ . Héraðsfundur er vettvangur stjórnunar og skipulags í hverju profasts dæmi. Þar eru tekin til umræðu og afgreiðslu öll sameiginleg mál þjoð kirkjunnar í prófastsdæminu. Starfsskil fara fram á héraðsfundi.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.