Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 40

Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 40
37 1978 11.. _k_irk j uþin_g 7. mál Frumvar£ til la_ga_um þj 5ðkirkjuna^ kirkj_uþing_o_g kirkj_uráö. Flutt af kirkj uráði. Frsm. sr. Jonas Gislason. I. KAFLI. Um skipan þjóékirkjunnar. !• gr- , . ... Þjóðkirk ja Islands skiptist í biskupsdæmi, prófastsdæmi og sokmr. 2- gr; _ . . í Reykjavíkurbiskupsdæmi eru eftirtalin prófastsdæmi og soknir. (Hór komi upptalning prófastsdæma og sókna samkvæmt samþykktum heraðs funda og safnaðaráðs Reykjavíkur. Hór komi einnig akvæði um æskulyðs fulltrúa og sendiráðsprest í Kaupmannahöfn, sbr. lög nr. 35/1970 gr. 7 og 9 ). 3. gr. í Skálholtsbiskupsdæmi eru eftirtalin prófastsdæmi og sóknir: (Hór komi upptalning prófastsdæma og sókna eftir því, sem héraðsfundir ákveða). 4- gr. í Hólabiskupsdæmi eru eftirtalin prófastsdæmi og sóknir: (Herjkomi upptalning prófastsdæma og sókna eftir bvi, sem héraðsfundir ákveða). II. KAFLI. Um kirkjuþing. Kirkjuþing fer með æðsta vald x 5 • gr • , .... sameiginlegum málum þjoðkirk^unnar. 6 . gr • ^ Kirkjuþing skal halda í febrúarmánuði ár hvert og starfa í allt að 10 daga. 7. gr. , , Málum, sem varða þjóðkirkjuna og starf hennar í heild, skal visað til kirkjuþings. Það tekur við málum frá kirkjustefnum, prestastefnu, leikmannastefnu, biskupafundi og ráðherra. Kirkjuþingi er.skylt að leita umsagnar kirkjustefna um mál, hafi það eigi verið gjört aður. Undanþágu má þó veita, ef a.m.k. 6/7 hlutar kirkjuþingsmanna eru um það sammála. 8. gr. Kirkjuþing fer með æðsta vald í fjármálum þjóðkirkjunnar og semur fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. 9. gr. Á kirkjuþingi sitja: Biskupar, ráðherra eða fulltrúi hans og 1 prestur

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.