Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 43
40
Nemendur .tónskólans öðlast að öðru leyti róttindi í samræmi^við þá
áfanga (námsstig), sem þeir ljúka í náminu samkvæmt nánari ákvæðum
í reglugjörð.
7. gr.
Störf organista skulu tengd tónlistarkennslu, þar sem því verður við
komið.
Frv. var vfsað til allsherjarnefndar er gerði tillögur
um smávægilegar breytingar á 3. og 6. gr. Voru þær sam-
þykktar og frv. síðan samhljóða bannig:
Frumvarp_til_laga um_sön_gmálastj ára og_Tónskóla
b j 6ðkirkiunnam
1. gr.
Söngmálastjóri starfar innan þjóðkirkjunnar. Skal hann
hafa sérmenntun í orgelleik, lítúrgíu og kórstjórn.
Kirkjumálaráðherra skipar söngmálastjóra að fenginni
tillögu biskups fslands. Laun hans, svo og embættis- og
ferðakostnaður, greiðast úr ríkissjóði.
2 . gr.
Söngmálastjóri hefur meö höndum yfirumsjón og skipulagningu
kirkjusöngs innan þjóðkirkjunnar. Hann heldur námskeið með
kirkjuorganistum, leiðbeinir þeim í orgelleik, söngkennslu
og söngstjórn og aðstoðar þá við stofnun kirkjukóra. Hann
skal eftir bvx sem við verður komið heimsækja kirkjukóra
og organista og vera þeim í hvívetna til leiðbeiningar og
hvatningar um kirkjusöng. Hann hefur jafnframt samstarf við
sóknarpresta og sóknarnefndir og er beim til aðstoðar við
ráðningu organista og útvegun og val kirkjuhljóðfæra.
Biskup íslands setur í erindisbréfi nánari ákvæði um starf
söngmálastj óra.
3. gr.
Biskup Islands, með samþykki ráðherra og að fengnum tillögum
söngmálastjóra fastráði í tvö störf menn til aðstoðar við
raddþjálfun, kennslu o.f1. Biskup fslands setur beim erindis-
bréf í samráði við söngmálastjóra.