Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 45

Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 45
42 1978 _____ _________ £-_in|l Nefn.darálit um_stöðu_Strandarkirkju í Selvogi. Frsm. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Á kirkjubingi 1976 var kosin nefnd til þess að kanna stöðu Strandarkirkju í Selvogi. Kosnir voru: Sr. Eiríkur J. Eiríksson, prófastur, sr. Tómas Guðmundsson og Páll Hallgrímsson, sýslumaður, en hann baðst undan því að taka sæti í nefndinni. 1 hans stað var Haraldur Blöndal, lög- fræðingur, kvaddur í nefndina. Nefndin skilaði áliti og lagði fram tillögu til þings- ályktunar, er vísað var til allsherjarnefndar. Hún lagði til að tillagan yrði samþykkt óbreytt og var bað gert einróma. Tillagan er þessi: Kirkjuþing 1978 felur kirkjuráði að vinna að því að Strandar- kirkja og eignir hennar sóu undir yfirstjórn hinnar íslenzku þjóðkirkju, þ.e. biskups og kirkjuráðs, og sé bað tryggt með lögum og reglugerð.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.