Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 46

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 46
1978 11_. ki£kj_u_þing 10. mál FrumyarjD til la£a_uE Kirkýubyygýngayjóð^ Flutt af kirkjuráði. Frsm. Gunnlaugur Finnsson. Kirkjuþing 1976 fól kirkjuráði að hlutast til um að lögin um Kirkjubyggingasjóð yrðu endurskoðuð. Fól kirkjuráð þeim Gunnlaugi Finnssyni, alþingismanni, og sr. Eiríki J. Eiríks- syni, prófasti, að gera tillögu um breytingu á lögum þessum. Lögðu þeir fram í kirkjuráði frv. til laga um Kirkjubygginga- sjóð, sem síðan var flutt á kirkjuþingi. Fer frv. hár á eftir ásamt inngangi nefndarmanna. Löggjafarnefnd, sem fekk frv. til meðferðar, lagði til fáeinar orðalagsbreytingar, sem allar voru samþykktar og frv. síðan einróma: Við undirritaðir, sem kirkjuráð skipaði til bess að athuga tillögu frá kirkjuþingi 1976 um Kirkjubyggingasjóð (13. mál) höfum kynnt okkur þetta mál frá ýmsum hliðum. Sú athugun hefur m.a. leitt í ljós þá staðreynd, að Félags- heimilasjóður hefur heimild ráðherra (skv. úrskurði í bréfi) að styrkja félagsheimili safnaða um 40% og teljum við af- greiðslu styrkbeiðna stjórnar Félagsheimilasjóðs í viðunandi horfi og bakkarverða. Lög um Kirkjubyggingasjóð eru úrelt orðin í veigamiklum atriðum (Lög nr. 43. 14. apríl 1954). Nú liggur fyrir kirkjuþingi frumvarp til laga um sóknar- kirkjur (kirkjuþing 1978, 2. mál) og eru þar ákvæði í 7. gr. um greiðsluaðild ríkis og sveitarfélaga að byggingu kirkna og endurbyggingum. Teljum við hina mikilvægustu úr- bót og lausn þessa máls, ef þær tillögur næðu fram að ganga, en meðan ekki liggur neitt fyrir, að svo stöddu, um það, teljum við ekki fært að leggja fram fullnaðarálit um breyt- ingar á einstökum greinum (svo sem 1., 2. og að nokkru á 3. gr.) fyrrnefndra laga. Hins vegar, ef kirkjuráði þætti við hæfi, að kirkjuþing nú afgreiddi endurskoðun á lögum um Kirkjubyggingasjóð,

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.