Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 49

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 49
46 1978 11. kirkj_ubing_ 11. mál T i 1 1 a _g a til ^ingsá_lyktunar_um S^kálho^lt^sskól-a^ Flm. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing 1978 fagnar löggjöf um Skálholtsskóla og þakkar fyrrverandi menntamálaráöherra og Alþingi afgreiðslu málsins Leggur þingiÖ áherslu á, aÖ fjárhagslegur rekstur skólans hljóti örugga fyrirgreiðslu í samræmi viö meginstefnu laganna. Vísað til allsherjarnefndar, sem mælti meö samþykkt till óbreyttrar. Var svo gert samhljóöa.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.