Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 53

Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 53
50 1978 11. >c±_r;}<:j_u^±n.g: 14 . T i 1. 1 a £ a ti_l bing_sályktunar_um endurbætur_á_ki.rkj um_með till±ti til fatlaðra^ Flm. sr. Pátur Sigurgeirsson, vígslubiskup. Kirkjuþing vill beina þeirri ósk til forráiamanna kirkna í landinu, og þá einkum á þáttbýlisstöóum, a<5 gerðar sáu nauðsynlegar endurbætur á anddyrum kirkjuhúsa, svo að fólk í hjólastólum komist greiðlega £ kirkju. Vísað til allsherjarnefndar. Lagði hán til að till. væri orðuð þannig: Kirkjuþing vill beina beirri ósk til forráðamanna kirkna í landinu að gerðar verði nauðsynlegar endurbætur á kirkjuhúsum með tilliti til þess að fólk í hjólastólum komist greiðlega í kirkju. mál Þannig var tillagan samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.