Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 55

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 55
52 ________ _ZI- ________ _i£-_wi T i 1 1 a _g a til_ bings_ályktunar_um _1 j ós^rentun Guðbrand£b_ib 1 íu. Flm. sr. Jón Einarsson. Kirkjuþing ályktar að fela kirkjuráði að hlutast til um, að gefin verði út ný ljósprentun Guðbrandsbiblíu, er komi út eigi síðar en árið 1984, er liðin verða 400 ár frá útgáfu Biblíunnar á Hólum. Þá skal kirkjuráð láta rita vísindalega ritgerð um Guðbrandsbiblíu og hafa um mál þetta samstarf við Hið íslenzka biblíufelag. Vísað til allsherjarnefndar. Að tillögu hennar var ályktunin samþykkt samhljóða þannig: Ti_llaga ti_l bing_sál.yktuna.r_um l_j ósjgrentun Gu^brand_s- biblíu. Kirkjuþing ályktar að fela kirkjuráði að kanna möguleika á því að gefin verði út ný ljósprentun Guðbrandsbiblíu til minningar um útgáfu Biblíunnar á Hólum fyrir 400 árum. Kirkjuráði verði falið að láta rita vísindalega ritgerð um Guðbrandsbiblíu og hafa um mál þetta samstarf við Hið íslenzka biblíufélag.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.