Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 56

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 56
53 1978 11. kirkj_ubing_ 17. mál T i 1 1 a _g a til bings_ályktunar_um endurskoöun Helgisiöabókar ís 1 enzku_þj_óökirkj unnar . Flm. sr. Lárus Þorv. Guðmundsson, sr. Sigurður Guömundsson, sr. Eiríkur J. Eiríksson, sr. Þorbergur Kristjánsson og sr. Pátur Sigurgeirsson. Kirkjuþing 1978 ályktar að fela kirkjuráði að hlutast til um það, að endurskoðun Helgisiðabókar íslenzku þjóðkirkjunnar verði sem fyrst til lykta leidd. Er til þess mælzt, að full- búin tillaga til handbókar fyrir presta og söfnuði verði lögð fyrir næsta kirkjuþing (1980), enda hafi þá prestastefnan haft þá tillögu til meðferðar og afgreiðslu að sínu leyti. Vísað til allsherjarnefndar, er lagði til að till. væri samþykkt óbreytt og var það gert með samhljóða atkvæðum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.