Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 57

Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 57
54 1978 11. ki.rkj_uþing_ 18. mál T i 1 1 a jg a til j5Íng_sá_lyktunar_um blaÖafull_trúa kirkj^unnar^ Flm. sr. Petur Sigurgeirsson, sr. Lárus Þ. GuÖmunds- son, Jóhanna Vigfúsdóttir, sr. Jón Einarsson og sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkjuþing minnir á tvær fyrri samþykktir sínar varéandi stofnun embættis blaðafulltrúa kirkjunnar og þýðingu fjðlmiðlunar fyrir kirkju og kristni í landinu. Þingið fagnar gerðum kirkjuráðs í þess máli, að nokkurt fjárframlag er þegar veitt úr Kristnisjóði £ þessu skyni og embætti blaðafulltrúa auglýst til umsóknar. Vísaö til allsherjarnefndar, er mælti meÖ samþ. till. nema aÖ "kirkjunnar" væri breytt í "þjóökirkjunnar". Var till. samhljóöa samþykkt þannig: Ti_llaga til_ j)ings_á_lyktunar_um blaöaful_ltrúa £ j ó ök i r kj_unnar Kirkjuþing minnir á tvær fyrri samþykktir sínar varÖandi stofnun embættis blaöafulltrúa þjóÖkirkjunnar og þýöingu fjölmiÖlunar fyrir kirkju og kristni £ landinu. ÞingiÖ fagnar geréum kirkjuráös í þessu máli, aö nokkurt fjárframlag er þegar veitt úr Kristnisjóði í þessu skyni og embætti blaðafulltrúa auglýst til umsóknar.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.