Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 58

Gerðir kirkjuþings - 1978, Side 58
55 ________ _Z1* kirkjpbing— ________ _iZ*_m£i T _i _1 1 a _g a ti_l bing_sályktunar_um by_ggi_n_gu_kirkj uhúss_ £ Reykj_avík. Flm. sr. Pétur Sigurgeirsson og Hermann Þorsteinsson. Kirkjuþing áréttar fyrri samþykktir sínar um byggingu kirkjuhúss í Reykjavík á hinni fyrirhuguðu lóð á Skólavörðuhæð. Húsi þessu er ætlað það hlutverk, að vera húsnæði biskupsembættis- ins og kirkjulegrar starfsemi sem nær til landsins í heild m.a. fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar, Hið xslenzka biblíufálag og æskulýðs- starfið. Þingið felur biskupi og kirkjumálaráðherra að vinna að framgangi málsins og telur ákjósanlegt að hægt verði að hefja byggingarfram- kvæmdir í sambandi við væntanlegt þúsund ára afmæli kristniboðs í landinu. Vísað til allsherjarnefndar, er mælti með till. að breyttu orðalagi í 1. málsgr., og var hún samhljóða samþykkt þannig: Tillaga til _þing_sál.yktunar_um by_ggiuigu_k_irkj uhúss_ í Reykj_avík. Kirkjuþing telur brýna þörf á byggingu kirkjuhúss í Reykja- vík á hinni fyrirhuguðú lóð á Skólavörðuhæð. Húsi þessu er ætlað það hlutverk, að vera húsnæði biskups- embættisins og kirkjulegrar starfsemi, sem nær til lands- ins í heild m.a. fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar, Hið íslenzka bihlíufálag og æskulýðsstarfið. Þingið felur biskupi og kirkjumálaráðherra að vinna að framgangi málsins og telur ákjósanlegt að hægt verði að hefja byggingarframkvæmdir í sambandi við væntanlegt þúsund ára afmæli kristniboðs í landinu.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.