Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 59

Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 59
56 1978 ____________ _11._kirkjuþing ________ _2i- T i 1_ 1 a £ a til ]}ings_ályktunar_um fræð£lumál_þjóðkirkjuhnar. Flm. sr. Jón Einarsson og sr. Jónas Gíslason. Kirkjuþing ályktar að fela kirkjuráði að skipa 3ja manna nefnd til að fjalla um skipan fræðslumála þjóðkirkjunnar með hliðsjón af tillögum Starfsháttanefndar og skila áliti til næsta kirkjuþings. Nefndinni er heimilt að leita sárfræðilegrar aðstoðar við störf sín. Kostnaður við störf nefndarinnar greiðist úr Kristnisjóði. mál Vísað til allsherjarnefndar, er lagði til að till. vrði samþykkt óbreytt. Var það gert samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.