Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 64

Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 64
61 14. gr. A kjörskrá skal taka þá, sem fullnægja skilyrðum 1. gr. laga nr. 52/1959 um kosningar til Alþingis og voru í íslenzku þjóðkirkjunni og heimilisfastir í prestakallinu 1. desember næst á undan þeim tíma, er kjörskrár skulu lagðar fram. 15. gr. Þeir sem staddir eru eða gera ráð fyrir að vera staddir utan sinnar sóknar þegar kosning fer fram og af þeim sök,ton . geta ekki sótt kjörfund hafa heimild til að greiða atkvæði utan kjörfundar samkvæmt þeim reglum sem sdttar eruií^lögum þessum. 16. gr. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram hjá formönnum kjörstjórna eða öðrum úr kjörstjórn er formaður tilnefnir. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist þá er tvær vikur eru til kjördags. Kjörstjórn auglýsir £ samráði við prófast hvar og hvenær atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fari ft'am. Heimilt er að binda atkvæðagreiðslu við ákveðinn tíma á degi hverjum þó eigi skemur en klukkustund. Tilgreina skal £ fundargerðarbók hverjir greiða atkvæði utan kjör- fundar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið skal láta prenta atkvæða- seðla fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. 17. gr. Strax að lokinni kosningu sendir kjörstjórn yfirkjörstjorn kjörkassa, fundargerðir og önnur kjörgögn. Talning atkvæða fer fram hjá yfirkjörstjórn svo fljótt sem verða ma er hun hefur fengið kjörgögn £ hendur. Yfirkjörstjórn tilkynnir biskupi niðurstöðu kosningar og sendir honum afrit úr gjörða- bók. Biskup sendir kirkjumálaráðherra niðurstöðu kosningar ásamt umsögn sinni. Hafi helmingur kjósenda £ prestakallinu greitt atkvæði og fái einhver umsækjenda meiri hluta greiddra atkvæða er kosningin bindandi og fær kjörinn prestur veitingarbref ráðherra fyrir prestakallinu. Að öðrum kosti ákvarðar ráðherra veitingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.