Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 66

Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 66
63 2. gr. Nöfnum kjósenda skal raðað eftir stafrófsröð eða heimilisfangi skv. manntali. Viðauki greinarinnar nr. 27, 27. júní 1941 falli niður. 5. gr. Eftirfarandi setning falli niður: Svo leggur landsstjórnin til ....... onotaðir og ónýttir seðlar. 11. gr. Fyrsta málsgrein falli niður. I staðinn komi: Þeir, sem neyta vilja atkvæðisréttar síns, en geta ekki sótt kjörfund Vegna fjarvista á kjördegi, skulu eiga þess kost að greiða atkvæði utan kjörfundar. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram hjá soknarnefndarformanni eða prófasti síðustu tvær vikur fyrir kjördag. Kirkjumálaráðu- neytið skal láta prenta atkvæðaseðla fyrir utankjörstaða- atkvæðagreiðslu. A kjörfundi ganga kjósendur ........ 13. gr. Falli niður. 14. gr. verði 13. gr. og orðist svo: Enda þott kærufrestur yfix1 kosningu skuli vera allt að 3 dagar, skal talning atkvæða fara fram þegar að kosningu lokinni. Sóknarnefnd í hverri sókn færir formanni yfirkjörstjórnar atkvæðakassa, afrit gerðabókar, umsóknargögn öll og umsögn sína um kærur, ef fram eru komnar. Berist kærur siðar, skal yfirkjörstjórn einnig fjalla um þær, en úrskurði hennar má vísa til kirkju- málaráðherra. t5. gr. verði 14. gr. og orðist svo: Yfirkjörstjorn skipa héraðsprófastur, en til kvaddur nagrannaprófastur, ef viðkomandi prófastur er meðal umsækjenda, og 2 menn aðrir, er héraðsfundur prófastsdæmisins kýs til 4 ára í senn og jafnmarga varamenn. 16. gr. verði 15. gr. 17. gr. verði 16. gr. og orðist svo: Hafi helmingur kjósenda í prestakallinu greitt atkvæði í prestskosningunni, er sa rétt kjörinn prestur, sem flest atkvæði hlytur, og fær hann veitingarbréf ráðherra. 18. gr. verði 17. gr. Aftan við hana bætist: Veitingu fyrir prestakalli getur enginn fengið nema meirihluti atkvæðis- bærra manna hafi tekið þátt í henni. 18. gr. úheimilt er að setja prest eða kandidat £ prests- embætti nema prestakallið sé fyrst auglýst með a.m.k. 2 man. fyrirvara, enda þótt prestakallið hafi verið prestlaust í ár eða meira og enginn sott um bað sxðast, er það var aug lýst. Skylt er að auglýsa óveitt embætti innan þjóðkirkjunnar árlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.