Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 72

Gerðir kirkjuþings - 1978, Page 72
69 síðan unnt að marka stefnu um framhald málsins. Má vel hugsa sár að allar kirkjujarðir verði eign Kristnisjóðs en áfangi á þeirri leið er að fá arð þeirra lagðan í sjóð- inn. Nauðsynlegt er að fá núverandi skipan breytt og tryggja að kirkjujarðir verði ekki seldar eða leigðar með öðrum kjörum en væru þær £ einkaeign. Sala eða leiga ætti jafnan að vera háð samþykki kirkjuráðs. Teljum við rátt að kirkju- ráð beini tilmælum til ráðherra í þessa átt. Að loknum umræðum um nefndarálitið samþykkti þingið að óska eftir því að nefndin starfaði áfram.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.