Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 76

Gerðir kirkjuþings - 1978, Síða 76
73 undirtektir góðar eftir atvikum en því miður_ hafa aðgerðir runnið út í sandinn, þegar til alvörunnar kom. 10. mál var afgreitt í sambandi við 12. mál. 11. mál, tillaga til þingsályktunar um lýðháskóla, sem í afgreiðslu þingsins fól í sár áskorun til menntamálaráð- herra að hann beitti sér fyrir lagasetningu er veitti Skálholtsskóla fjárhagslegan grundvöll. Kirkjuráð áréttaði þessa áskorun að sjálfsögðu, eins og það hafði áður margoft gert. Er ekki að orðlengja það, að þetta mál hlaut farsælar lyktir á Alþingi fyrir atbeina menntamálaráðherra, Vilhjálms Hjálmarssonar, og með stuðningi annarra góðra manna. Voru þau úrslit einn hinn gleðilegasti sigur kirkjunnar á sviði löggjafarmála í seinni tíð. 10. og 12. mál afgreiddi þingið í einu, en þar var um að ræða þingsályktunartillögur um útgáfu rita um Jón Vídalm og Brynjólf Sveinsson, sem þingið færði nokkuð í aukana. Kirkjuráð fól sr. Eiríki J. Eiríkssyni, flutningsmanni tillagnanna, að kanna nánar hvað tiltækilegt væri að hafast að í þessu máli. 13. mál, tillaga til þingsályktunar um Kirkjubyggingasjóð. Samþykkti kirkjuráð að fela þeim sr. Eirxki J. Eiríkssyni og Gunnlaugi Finnssyni að hefja þá endurskoðun á gildandi lögum, sem tillagn mælir fyrir um. 14. mál var dregið til baka af flutningsmanni. 15. mál varðar Strandarkirkju og kaus þingið milliþinga- nefnd til að framkvæma þá athungun, sem bar er um að ræða. 16. mál. tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar til að gera úttekt á fjárhagsstöðu og fjárþörf þjóðkirkjunnar. Var kirkjuráði falið að skipa þriggja til fimm manna nefnd til þess að vinna þetta verk. Kirkjuráð ákvað að fresta því þá að sinni að skipa þessa nefnd, enda taldi það að vanda þyrfti val manna. Við íhugun málsins siðar lét það sjónarmið til sín taka, að eðlilegt væri, að sú athugun, sem 2. mál kirkjuþings gerir ráð fyrir og nefnd var falið að annast, kæmist á einhvern rekspöl, því niðurstaðan áf þeirri athugun á að geta veitt allmikla fótfestu og viðmiðun. Það er grundvallaratriði, að bað sé kannað til hlitar, hvort
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.