Gerðir kirkjuþings - 1978, Qupperneq 82

Gerðir kirkjuþings - 1978, Qupperneq 82
79 kirkjunnar hefur lítiö veriö. öllum er þaÖ ljóst, aÖ sjó- menn, sem eru langdvölum á miöum eöa í millilandasiglingum eru næsta viÖskila viö samfelag samþegna sinna, þar meÖ taliÖ safnaöarlíf. Og sjómenn í erlendum höfnum, hvaö hefur þjóö og kirkja gert til þess aö hlynna aÖ þeim? Ekkert, aldrei. I þessu er íslensk kirkja og þjóÖ alger undantekning meðal sambærilegra þjóða. Og hiö sama ma raunar segja um vermenn x verstöðvum innanlands. Þetta hefur lengi verið mér áhyggju- og blygðunarefni, svo sem finna mætti staðfest á prenti. Geta má þess , að í frv. til laga um skipun prestakalla og prófastsdæma og um Kristnisjóð, eins og kirkjuþing gekk frá þvi árið 1966, var gert ráð fyrir heimild til þess að ráöa sjómanna- prest. En þetta náöi ekki fram aö ganga á Alþingi. Kirkjur nágrannalandanna hafa víðtækt og vel skipulagt sjómanna- starf, sem er löngu viÖurkennt sem ometanleg þjonusta. Þetta starf stendur a gömlum merg og traustum grunni enda byggt upp og kostað lengstum aö fullu af fornfusu sjalf- boðastarfi. Þeir hafa sjomannastofur 1 öllum þeim höfnum sem sjómenn þeirra vitja aö nokkru marki. Á þessum stöðum er prestur og/eða annaö starfslið. Þar eiga sjómenn vísan samastað og athvarf þegar þeir dveljast í höfn, þar bíða þeirra bréf að heiman og bögglar, svo sem jólabögglar, þegar svo ber undir, þar er blöð aö fá aö heiman og þar er boðið upp á margvíslega þjónustu, þar er opið hús alltaf og margt a dagskra af aðlaðandi menningarlegu efni. Islendingar eru sorglega sofandi £ þessum efnum, þrátt fyrir alla sjómannarómantík og fagurt umtal um sjómenn og þeirra gilda þátt 1 afkomu þjoðarinnar, virðist svo sem landsmönnum hafi ekki þótt vangert viö þessa stétt, það hefur þótt boðlegt að vísa þessum mönnum á götuna eina með krám sínum og pútnahúsum. Nú er hér um mikið mal aö ræða. HvaÖ getur kirkjan gert á þessu sviÖi? Úg veit að þaö er mikið hægt að gera með góöri samvinnu viö ihnlenda og erlenda aðilja og viö íslenska sjómenn. En það er ekkert hægt að gera án þess að kanna stöðuna fyrst og leitast siðan viö aö vinna til- trú sjómanna sjálfra og útgerðarmanna. Til þess að gera þetta þarf mann. Nú hefur kirkjuráð á siöasta aöalfundi veitt nokkurt fé til könnunar a þessu mali og ungur maður hefur veriö fenginn til þess aö kynna sér málavöxtu ofan í kjölinn. Hefur kirkjuráð hug á þvi aö fastráða þennan mann, þegar byrjunarkönnun hans er lokið og fela honum að hafa forgöngu um og skipuleggja starfsemi meöal sjomanna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.