Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 23

Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 23
Kirkjuráð samþykkti að taka málið upp, þegar lögin verða endurskoðuð og taldi rétt, að skipuð yrði 3ja manna nefnd til að endurskoða lögin og skila áliti sinu á Kirkjuþingi 1990. Nefndin verði þannig skipuð: Kirkjuráð tilnefni einn, Leikmannastefna annan, kirkjumálaráðherra þann þriðja. Hugsanlegt er einnig, að nefndin taki lika til athugunar lög um biskupskosningu frá 1980. Biskup ræddi þessi mál við núverandi kirkjumálaráðherra og tjáði hann sig fúsan til þess að athuga það i samráði við biskup og Kirkjuráð. 18. mál. Um að aualýsa styrki oa boð til presta og annarra starfsmanna kirkjunnar vegna þátttöku i kynningarferðum og ráðstefnum á vegum kirkjunnar: Kirkjuráð samþykkti, að slikar ferðir verði auglýstar t.d. i Viðförla eða öðrum þeim fjölmiðlum, sem kirkjan hefur yfir að ráða. Ennfremur að þeir, sem fara slikar ferðir, gefi itarlega skýrslu, þegar komið er til baka. Það skal tekið fram, að slikar ferðir hafa verið auglýstar í Viðförla, en samþykkt Kirkjuráðs herðir enn frekar á þvi, að þess sé alltaf gætt. 19. mál. Um útdeilinau sakramentis við altarisaönqu: Kirkjuráð fól biskupi að leita úrskurðar og ráðleggingar dr. Einars Sigurbjörnssonar, prófessors i trúfræði og auk þess yrði málið rætt á Prófastafundi. Handbókarnefnd fjallaði um málið á fundi sinum 25. janúar og skilaði formaður hennar, dr. Einar Sigurbjörnsson itarlegri greinargerð. Kemur þar fram, að Handbókarnefnd fellst fyrir sitt leyti á að oblátu sé dýft í kaleik við bergingu við hlið annars þess hátternis við útdeilingu, sem tiðkast hefur, þ.e. sameiginlegur kaleikur eða sérbikarar. En rétt er fyrir presta að ræða og útskýra þessi mál við söfnuð sinn og forráðamenn hans. Á Próf astaf undi komu fram ýmis sjónarmið með og móti, en i lokaorðum sinum mælti biskup á þessa leið: "Kirkjuþing beinir málinu til biskups, og ég tel mig þvi ekki geta annað en leyft það, sem í tillögunni felst." 20. mál. Um samræmingu á reglum við færslu "Kirkiubóka" og hönnun nýrrar kirkjubókar: Kirkjuráð fól biskupi að skipa 3ja manna nefnd til þess að athuga máli betur. í nefndinni eru: séra Jónas Gíslason, formaður, séra Guðni Þór Ólafsson og séra Þórhallur Höskuldsson. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.