Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 30

Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 30
20. mál. "Um samræmingu á reglum við færslu kirkjubókar og hönnun nýrrar." Nefndin fagnar þvi að unnið er að endurskoðun kirkjubókarfærslna. 21. mál. Um Skálholt. Þetta mál er i vinnslu og væntir nefndin þess að ötullega verði unnið i málinu. Nefndin minnir einnig á i þvi sambandi að Kirkjuþing 1986 ályktaði að efling hinna fornu biskupsstóla sem menningarmiðstöðva skyldi verða eitt að verkefnum sem tengjast undirbúningi kristnitökuafmælisins árið 2000. Orðrétt segir i samþykkt Kirkjuþings 1986 (5. mál): "Nefndin skal kanna stofnun kirkjulegra menningarmiðstöðva á hinum fornum biskupsstólum i Skálholti og á Hólum." 22. mál. "Kristnitökuafmælið." A liður orðist þannig (eins og það var orðað i ályktun Kirkjuþings 1986, 5. mál): "Efling kirkjulegs starfs og kristinnar trúar hér á landi skal vera meginatriði hátiðahalda vegna þúsund ára afmælis kristnitök- unnar." (Þetta er áréttað siðar i sömu ályktun þannig: "Efling kirkjulegs starfs skal höfð að markmiði i öllu starfi nefndarinnar.") Á það skal bent hér að i stað upphaflegrar hugmyndar um að yfirskrift hátíðahaldanna yrði "vakning til trúar" er orðið kirkiuleat komið sem miðlægt hugtak. - Stafliðir breytist samkvæmt þessu þannig að B liður fjalli um þýðingu Gamla testamentisins, C liður um kristnisögu o.s.frv. Hvað D lið varðar leggur nefndin til þá breytingu að ekki verði stefnt að hátiðahöldum 1990 og 1995 heldur aðeins 1999 (i prófastsdæmunum) og 2000 (fyrir alla landsmenn á Þingvöllum). Að lokum vill allsherjarnefnd þakka Kirkjuráði störf þess frá siðasta Kirkjuþingi og biður þvi blessunar á komandi kirkjuári. Að lokinni umræðu var nefndarálit allsherjarnefndar samþykkt samhljóða. Með áliti allsherjarnefndar um Skýrslu Kirkjuráðs voru lögð fram eftirfarandi sérálit dr. Gunnars Kristjánssonar og sr. Árna Sigurðssonar. Sérálit með áliti frá Allsheriarnefnd Kirkiuþinas um skýrslu Kirkiuráðs. dr. Gunnar Kristjánsson Frumvarpið til laga um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju íslands fær dálitla umfjöllun i skýrslu Kirkjuráðs og þar kemur fram að frumvarpið hefur verið afgreitt af þess hálfu og er stefnt að þvi að það verði lagt fyrir Alþingi á hausti komanda. Undirritaður telur það misráðið og skal reynt að færa að því nokkur rök og jafnframt bent á aðrar leiðir. í þessu séráliti verður ekki farið út í smáatriði i hinu viðamikla frumvarpi heldur reynt að henda reiður á meginatriðum þess, grundvallarhugsun og þeirri kirkjustefnu sem það endurspeglar eftir þvi sem unnt er í fáum orðum. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.