Gerðir kirkjuþings - 1989, Blaðsíða 31

Gerðir kirkjuþings - 1989, Blaðsíða 31
En fyrst vakna spurningar um frumvarpið i heild eins og þessar: Hver óskaði eftir þeim breytingum sem hér er verið að leggja til? Hvaða vanda á að leysa með þeim? Hvernig og hvar er sá vandi skilgreindur til einhverrar hlítar? Það ber að hafa i huga að hér var steypt saman tveim viðamiklum frumvörpum um málefni kirkjunnar. Ég tel það vafasamt - og benti eindregið á það á Kirkjuþingi 1988 - að steypa saman tveim viðamiklum frumvörpum um málefni kirkjunnar á þann hátt sem gert var i þessu tilviki. í þeim báðum er tekið á mörgum meginþáttum i starfi islensku þjóðkirkjunnar og skipulagi þess, en - vel að merkja - án þess að lagðar séu til grundvallar (t.d. í greinar- gerð) itarlegar forsendur. Þar er átt við: a'l quðfræðileaar forsendur þar sem stuðst er við lútherskan kirkjuskilning og hefð, bl nútímasafnaðarauðfræði þar sem itarlega er farið ofan i saumana á grundvallarhugtökum frumvarpsins (svo sem sókn, söfnuði, prófastsdæmi, embætti biskups, vigslubiskupa o.s.frv.) og loks c'l iákvæðar oa neikvæðar forsendur í íslensku þióðlífi sem kalla á breytingar, nánar tiltekið þær breytingar sem lagðar eru til í frumvarpinu. Um starfsaðferðir við undirbúnina frumvarpsins Þar sem meginkafli frumvarpsins fjallar um mörk prestakalla mætti ætla að ástæður fyrir gerð þess væru einkum skipulagslegs eðlis. Og augljóst má telja að skipulag kirkjunnar þarfnast endurskoðunar öðru hverju. Hins vegar er vandi kirkjunnar i þjóðfélagi þar sem þjóðfélagsbreytingar eru örar miklu meiri og flóknari en svo að hann verði leystur með tilfæringum af þvi tagi sem í frumvarpinu eru. í þvi er reynt að bjarga fyrir horn ýmsu sem þarfnast miklu itarlegri aðgerða. Það sem einkennir frumvarpið eru ákvarðanir sem teknar eru ofan frá án nægjan- legra samskipta við heimamenn. Um þetta þarf i raun ekki að deila þegar litið er á allan þann fjölda athugasemda sem borist hafa um frumvarp þetta. Þar virðast ferðir nefndarmanna (sem unnu að gerð f.hl. frv.) ekki hafa dugað til. Greinilegt er þó að nefndin sem undirbjó frumvarpið um skipan prestakalla og prófastsdæma hefur ekki lagt mikla áherslu á stefnumörkun i kirkjulegu starfi. Áherslan liggur á því að leysa meintan vanda i skipulagi kirkjunnar svo sem stærð prestakalla og próf astsdæma. Nýmæli eru um einstaka málefni svo sem um aðstoðarpresta og verður það nýmæli að teljast orka tvímælis. Svipað er að segja um það atriði að fela prestum i fámennum prestaköllum verkefni utan verksviðs þeirra sem sóknarprestar. í s.hl. frv. (áður "starfsmannafrumvarpið") gætir hins vegar tilhneiginga til stefnumarkandi breytinga svo sem þegar vikið er að sérþ jónustuembættum. En þá er gripið í tómt hvað varðar greinargerð en ráðherra þess i stað falið að semja reglugerð þar 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.