Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 34

Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 34
Þéttbýlið kallar á sérþjónustuembætti og góðu heilli hefur kirkjan farið inn á þá braut. Það hefur mælst vel fyrir og haft i för með sér að sifellt fleiri sjá nú brýna þörf fyrir sérþ jónustuembætti presta á fleiri sviðum en nú er. En hér er brýnt að marka stefnu. Þarna er ekki aðeins um málefni hins kirkjulega starfs almennt að ræða heldur má einnig líta svo á að hér sé um að ræða hagsmunamál guðfræðinga og þeirra sem lagt hafa fyrir sig skylt nám og vilja koma til þjónustu innan kirkj- unnar á öðrum vettvangi en sem sóknarprestar. Um stefnumörkun í kirkiuleau starfi Samþykkt Prestastefnu 1989 um að safnaðaruppbygging verði meginstefna í starfi íslensku þjóðkirkjunnar næsta áratug er mikilvæg stefnumörkun sem snertir það mál sem hér er til umræðu. Þar er um að ræða uppbyggingarstef nu sem mótast af safnaðarguðfræði þar sem söfnuðurinn er settur i brennipunkt. Þar skal vinna að þvi að efla hann með öllum tiltækum ráðum. í hverju tilviki skal vinna markvisst og miða við þarfir hvers einstaks safnaðar. Til þess þarf samstarf og eftir þvi sem best verður séð (t.d. á Prestastefnu 1989) er mikill áhugi á þvi. Það samstarf tekur til allra þátta hins kirkjulega starfs. Meðal annars til samstarfs prestakalla innan prófastsdæmanna. Kjalarnesprófastsdæmi hefur sýnt og sannað að hæfilega stór samstarfseining prestakalla er raunhæfur kostur i slíku uppbyggingarstarfi. Þess vegna er áhugi þar takmarkaður á eflingu biskupsembættisins, á fjölgun biskupa eða á eflingu embætta vigslubiskupa. Áhuginn er á eflingu safnaðanna og á þeim grundvelli byggist samstarfið innan prófastsdæmanna. Eftir því sem undirritaður fær best séð er grunnhugsun og þar með sá kirkjuskilningur sem frumvarpið mótast af ekki sá sem nú er að eflast innan kirkjunnar og lýsa mætti með einfaldri skirskotun til orða eins og: Efling á hlut leikmanna i starfi kirkjunnar; uppbygging safnaðarstarfsemi með fjölgun sér- þjálfaðra og sérmenntaðra starfsmanna t.d. á sviði fræðslu og þjónustu; markviss efling sérþjónustuembætta presta sem gerir þjónustu kirkjunnar hnitmiðaðri, léttir störfum af sóknar- prestum i þéttbýli, eykur fjölbreytni i starfsvali guðfræðinga o.fl.; aukin þátttaka í guðsþjónustunni. Fleiri atriði mætti telja upp. Þess i stað kemur frumvarpið undirrituðum svo fyrir sjónir að þar ráði sjónarmið sem voru i fullu gildi á síðustu öld og raunar langt fram eftir þeirri yfirstandandi með áherslu á sóknarprestinn og kirkjuleg yfirvöld. Hér er ekki um að ræða annaðhvort eða heldur mikilvægt vægi i áhersluþáttum. Eftir sem áður þarf að gæta þess að sóknarpresturinn beri ábyrgð á sinum söfnuði og biskupsembættið og kirkjuleg yfirvöld gegna sínu mikilvæga hlutverki sem ekki þarf að fjölyrða um. En hver timi finnur það vægi i þessu efni sem hentar. Á miklu veltur að þar sé rétt að verki staðið og i þvi efni sjá betur augu en auga. Viðbröqð frá einu prófastsdæmi. í Kjalarnesprófastsdæmi var haldið leiðarþing i ársbyrjun 1989 og óskaði prófastur þá eftir þvi að sóknir prófastsdæmisins fjölluðu um frumvarpið um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn Þjóðkirkju íslands. Þvi sem næst allar sóknir prófastsdæmisins skiluðu athugasemdum og skipaði prófastur nefnd 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.