Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 72

Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 72
8 fram að íslendingar hafa verið þiggjendur i þessu samstarfi Norðurlanda og ekki talið svara kostnaði að þiggja líffæri að gjöf frá íslandi. Það er þvi ljóst að ýmis framkvæmdaratriði geta verið á veginum. Ýmsir hafa hvatt til þess að aftur verði horfið að gömlu skilgreiningunni á dauða, m.a. Þýsk-ameriski heimspekingurinn Hans Jonas og próf. Erik Olav Backlund sem ég hlustaði á i Harðangri í Noregi í október 1988. Hann sagði að likaminn deyi smáct og smátt og það væri áhyggja að tala um látinn mann með lifandi likama eða lifandi og látna sjúklinga. Þeir gefa báðir í skyn að ástæðan fyrir þvi að menn sögðu skilið við gömlu skilgreininguna sé ósk lækna að geta ráðið yfir liffærum hinna heiladauðu. Þess eru dæmi, eins og með 17 ára skólastúlku frá Long Island. Hún var úrskurðuð látin af lækni og dánarvottorðið undirritað af foreldrum hennar, en einum tíma siðar voru augu hennar og nýru notuð til igræðslu. Þetta sýnir að forsendur heiladauða er hægt að nota til að ná markmiðum sem snerta viðkomandi sjúkling á engan hátt. Þá er sjúklingurinn gerður að hlut og það er siðlaust að hlutgera manninn, þvi að það gerir allar siðferðilegar viðmiðanir merkingarlausar. Það er mikið grundvallaratriði að viðkomandi hafi sjálfur samþykkt að gefa liffæri komi til þess á lifsleiðinni. Litum nú aðeins nánar á dánarskilgreiningar læknisfræðinnar. Dauðinn felur i sér að lif er ekki lengur til staðar og hvorki sjáanleg merki um lif né hægt að endurvekja það. A. Talað er um líffræðilegan dauða eða frtimudauða (biological or cellular death) þ.e. þegar líffæri hættir að starfa. Liffræðilegur dauði getur verið þróunarferli þar sem mismunandi líffæri deyja á mismunandi timaskeiði. B. Klínískur dauði (clinical death) er hugtak notað af læknum til að kveða á um dauða og á við um það þegar samhæfð starfsemi likamans hættir endanlega. En gera verður greinarmun á klinískum dauða og þvi þegar öll líffæri líkamans eru hætt að starfa, þar með likamsvefirnir. Algjört skilyrði i öllum dánarskilgreiningum er að lifsferillinn sé hættur og óafturkallanlegur (sjá siðar dauðakríteriurnar). Eftirfarandi dánarskilgreiningar eiga þvi við þegar mikilvægt lifsferli er hætt: 1) Líffærakerfisdauði (systemic deathl þegar hjartsláttur og öndun er hætt. Venjulega viðurkenndur sem mælikvarði á dauða manns, en nú er litið á hann sem algjöra stöðvun á starfsemi heilans. 2. Alaiör heiladauði Cwhole brain deathl felur i sér að samhæfð starfsemi heilans hættir algjörlega þ.e. í báðum heilahvelum, heilastofni og litla heila. Algjör heiladauði felur i sér ástand þar sem hvorki er möguleiki á að komast til meðvitundar né að öndun og hjartsláttur hefjist að nýju. 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.