Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 88

Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 88
1989 20. Kirkjuþinq 8. mál DRÖG að crreinarqerð Sálmabókarnefndar um væntanlegl: sálmahef t:i . Lagt fram af Kirkjuráði Frsm. Kristján Þorgeirsson 1. Sálmabókarnefnd sú sem senn skilar af sér var skipuð af Kirkjuráði sumarið 1985. í henni eiga sæti Haukur Guðlaugsson söngmálstjóri (Glúmur Gylfason tók við af honum i ársbyrjun 1989), sr. Bolli Gústafsson, sr. Hjálmar Jónsson, Hörður Áskelsson orgelleikari og sr. Jón Helgi Þórarinsson sem var skipaður formaður nefndarinnar. í ársbyrjun 1987 samþykkti nefndin að kalla sr. Kristján Val Ingólfsson og Þröst Eiriksson til samstarfs við nefndina. Samþykkt Kirkjuþings frá árinu 1982 er grundvöllur að starfi nefndarinnar. Þar segir að "eðlilegt sé að auka við og endurskoða sálmabókina." Ekki er kveðið nánar á um hlutverk skipaðrar nefndar i samþykktinni, en nefndin hefur frá upphafi mótað stefnu sina og starf i samráði við biskup og Kirkjuráð. Þar hefur komið fram að hlutverk nefdarinnar sé að taka saman efni i sálmahefti til notkunar með sálmabók kirkjunnar. Nefndin hefur frá þvi haustið 1985 haldið 20 sameiginlega fundi sem hafa staðið frá einum og upp i þrjá daga, auk all nokkurra vinnufunda hluta nefndarmanna. 2. Nefndin hefur frá upphafi verið sammála um að skoða starf sitt sem þátt i þvi sálmastarfi kirkjunnar sem stöðugt þarf að eiga sér stað. Vinnu nefndarinnar ber þvi að lita á sem eðlilegt framhald af útgáfu núverandi sálmabókar og fyrsta skref i átt til nýrrar bókar. Nefndin áréttar þá stefnu sina, sem biskup og Kirkjuráð hafa samþykkt, að sú útgáfa sem Kirkjuráð áformar verði send út sem reynsluhefti en ekki sem hefðbundinn viðbætir. 3. Nefndin kom sér saman um efni sálmahef tisins út frá eftirfarandi forsendum og tillögum: a) Sálmar heftisins eiga að efla almennan safnaðarsöng. Laglina, tónhæð og útsetning eru við það miðuð. Nefndin bendir um leið á mikilvægi þess að gefin verði út sérstök hefti með fjórradda sálmum og kirkjulegum kórverkum fyrir kirkjukórana að flytja við messur og önnur tækifæri. b) í kjölfar samþykktar Kirkjuþings frá árínu 1982 um að "eðlilegt sé að auka við og endurskoða sálmabókina", 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.