Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 89

Gerðir kirkjuþings - 1989, Side 89
gerði til þess kvödd undirbúningsnefnd könnun meðal presta og organista sem leiddi i ljós að vilji var til að fá aftur inn i sálmabók nokkurn fjölda þeirra sálma sem niður höfðu verið felldir með útkomu sálmabókarinnar 1972. Það mál þarf að kanna nánar i tengslum við heildarendurskoðun sálmabókarinnar. í sömu könnun komu fram óskir um að bætt yrði inn i ákveðna flokka nokkrum sálmum til viðbótar. Þessar óskir hafa siðan verið áréttaðar af ýmsum aðilum og er þá einkum óskað eftir fleiri sálmum til vissra tima og tiða eins og sjómannasálmum, fermingarsálmum og hjónavigslusálmum. c) Þá var einnig óskað eftir fleiri sálmum tengdu kirkjuárinu. í þvi sambandi hefur nefndin átt samstarf við Handbókarnefnd. Handbókin frá árinu 1981 gerir kröfur til sálmabókarinnar um forsjá i ákveðnum verkefnum, t.d. um biblíulega inngöngusálma og með tilvisun i sálma fyrir hvern sunnudag. Nefndin hefur valið nokkra bibliulega inngöngusálma sem Jón Stefánsson hefur tekið saman og birtir þá i heftinu til kynningar. Þá lét nefndin kanna tilvisanir um sálma fyrir hvern sunnudag og komst að raun um að nauðsynlegt er að endurskoða þær. Nefndin telur að itarlegri tilvisanir sálma fyrir hvern sunnudag verði til mikils hagræðis fyrir presta og organista og muni auka fjölda þeirra sálma sem sungnir verða. d) Nefndin hefur kynnt sér það mikla sálmastarf sem unnið hefur verið hin siðari ár meðal systurkirknanna á Norðurlöndum. Telur hún eðlilegt að framhald verði á þeirri kynningu sálma frá þeim sem þegar er hafin með þýðingum, t.d. Sigurbjarnar Einarssonar biskups og sr. Sigurjóns Guðjónssonar. Þá telur nefndin eitt af hlutverkum sinum að kynna þau sálmalög er tilheyra sameiginlegum arfi kristinnar kirkju en er ekki að finna i okkar sálmabók. e) Nefndin hefur freistað þess að örva nýjan sálmakveð- skap. í því skyni hefur hún haft samband við nokkur ljóðskáld og átt með þeim fundi. Hún hefur falið þeim nokkra erlenda sálma til þýðingar og óskað eftir nýjum. Við val á sálmum til þýðingar hefur fyrst og fremst verið reynt að svara þörfum um aukningu innan ákveðinna sálmaflokka. Aðeins lítill hluti sálmanna hefur skilað sér aftur til nefndarinnar enn sem komið er en vænta má að úr þvi rætist smátt og smátt ef áfram verður starfandi sálmanefnd sem hvetur til og tekur á móti sálmum. f) Ýmsir af sálmum sálmabókarinnar frá 1972 eru sjaldan eða ekki notaðir vegna þess að lagið við þá hentar illa af einhverjum ástæðum. Ennfremur eru ýmsir af sálmum sömu bókar ekki sungnir af því að þeir hafa ekki fengið neina kynningu. Nefndin litur svo á að eitt hlutverk sitt sé að kynna efni sálmabókarinnar um leið og hún kemur nýju efni á framfæri. Þetta undirstrikar enn þá stefnu nefndarinnar að starf hennar sé einungis hluti 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.