Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 94
’Hann veitir kraft hinum þreytta." Tónverk fyrir einraddaöan barnakór,
orgel og hljómsveit, samlö aö ósk Söngmálastjóra. Höfundur: Guömundur
Hafstelnsson, tónskáld. Veröur frumf lutt í Rvík i ár (8 bls.). Styrkt af
Tónmenntasjóöi Kirkjunnar.
Von er á bókum fyrlr tví- til þrlradda barnakór meö fremur auöveldum
píanóundlrlelk. Veröur þar margt nýrra texta.
2. Tónskóli Þjóöklrkjunnar og tvelr raddþjáifarar í hálfu starfl sem feröast
á mllli kóra.
3. Hér ber hæst námskeiö í Skálholti og á Selfossi dagana 27. ág. til 3.sept.
Var þaö aö þessu sinni haldiö á vegum Skálholtsskóla aö hluta, en hann tók
þátt í kostnaöi viö stjórnun og kennslu. Aöalefni námskeiösins var:
"BARNAKÓR I KIRKJU"
Fullorönir þátttakendur (nemendur) voru.......100 (allan tímann)
Kennarar og starfsliö:........................20
Starfsllö Skálholtsskóla.......................
Barnakór Hverageröis og Selfosskirkju..........60 (heimanakstur
daglega)
Kór Öldutúnsskóla, Hafnarfiröi.................30 (í þrjá daga)
Bjöllukór barna úr Garölnum....................12 (íeinndag)
Skólakór Garöabæjar............................20 (í elnn dag)
Svenstrup skoles bornekor..................... 80 (í einn dag)
Á námskeiöinu voru elnkum kennd vlnnubrögö viö barnakór og farlö yfir þaö
efni sem nefnt var 11. liö .
4. I ár má nefna störf aö eftirfarandi verkefnum; Skálholtshátiö,
reynsluhefti sálmabókarnefndar og páfahelmsókn. Þaö síöastnefnda reyndist
tímafrekt verkefnl
Almenn grelnargerö:
Ákvöröun um aö söngmálastjóri ynni aö barnakóramálum var tekin meö
biskupi aö höföu samráöi viö kirkjuráö og meö vitund prófasta.
Ekki veröur mögulegt á næstunni aö ýta öllum öörum verkefnum
söngmálastjóra tll hllöar i þelm mæll sem gert hefur verlö f ár.
L iöíega tugur barnakóra veröur aö störfum i tengs/um viö kirkjur i vetur.
Ef eitthvaö á aö sinna þeim og stuöla aö stofnun fleiri, þarf fjárveiting
til embættisins aö aukast verulega í staö þess aö lækka mi/Ii ára eins
og núerraunin
Þrátt fyrlr aö skipaöur söngmálastjóri sé í ársleyfi á launum, var
fjárvelting þessa árs 696.000 kr. lægrt en ráöstöfunarfé á sl. ári.
Á sama tfma eykst þörfin fyrir menntaöa tónlistarmenn úti í sóknunum,
orgelum fJölgar og fleiri sækja námskeiö söngmálastjóra.
91