Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 122

Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 122
Skýrsla nefndar um safnaðaruppbYqginqu Með bréfi dags. 7. janúar 1988 skipaði Kirkjuráð eftirtalda i nefnd til þess að vinna í samræmi við samþykkt 18. Kirkjuþings árið 1987 að safnaðaruppbyggingu: Ragnheiði Sverrisdóttur, djákna, séra Örn Bárð Jónsson og dr. Gunnar Kristjánsson, sem er formaður nefndarinnar. 18. Kirkjuþing ályktaði um stofnun nefndarinnar og starf hennar á þessa leið: "18. Kirkjuþing 1987 beinir þeim tilmælum til biskups og Kirkjuráðs að skipa þriggja manna nefnd, sem hafi það endanlega markmið að gera áætlun um safnaðaruppbyggingu og eflingu kirkju- legs starfs almennt. Áður en til raunverulegrar áætlunargerðar kemur, skal nefndin afla frumgagna, sem verði grundvöllur fyrir áætlanagerðinni. í þvi skyni skal nefndin láta framkvæma könnun á kirkjusókn i kirkjum landsins og starfsemi safnaðanna. Nefndin skal í upphafi gera kostnaðaráætlun er lögð verði fyrir Kirkjuráð og framkvæmdir verði í samráði við það og fjármögnun hverju sinni. Nefndin skal hafa samráð við undirbúningsnefnd varðandi 1000 ára afmæli kristnitöku á íslandi. Skal að því stefnt að verkefnið tengist kristnitökuafmælinu. Nefndin kveðji sér til ráðuneytis sérhæfða aðila, sbr. þó kostnaðaráætlun. Nefndin gefi Kirkjuþingi skýrslu um stöðu mála i síðasta lagi 1989." Á 19. Kirkjuþingi lagði nefndin fram ályktunartillögu (4. mál) um safnaðaruppbyggingu að ósk biskups - ári fyrr en gert var ráð fyrir i upphaflegu samþykktinni. Var sú tillaga felld og óskað eftir þvi að nefndin starfaði áfram i eitt ár eins og upphaflega var ætlast til. Var afgreiðsla Kirkjuþings þannig: "19. Kirkjuþing 1988 leggur til að nefnd sú, sem Kirkjuráð skipaði í samræmi við 7. mál Kirkjuþings 1987, starfi áfram og skili ítarlegu áliti og tillögum um safnaðaruppbyggingu og almennt kirkjulegt starf á Kirkjuþingi 1989. í áliti nefndarinnar komi fram: Tillaga (model) um skipulega tilraun i nokkrum ólíkum söfnuðum um markvissa safnaðaruppbyggingu. Að tilraun lokinni verði niðurstöður hennar dregnar saman og gefnar út til athugunar og umræðu í söfnuðum landsins. Kirkjuþing vísar að öðru leyti til samþykktar sinnar frá árinu 1987." 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.