Gerðir kirkjuþings - 1989, Síða 125

Gerðir kirkjuþings - 1989, Síða 125
B. Safnaðarstarfið. Endurmeta þarf aðra starfsemi safnaðanna. Einnig þarf nauðsynlega að gera söfnuðum kleift að ráða til sín sérhæfða starfsmenn og þá vaknar spurningin um verksvið þeirra og hvar fá þeir sina menntun. Mörg fleiri atriði mætti nefna. Safnaðaruppbygging snýst ekki um fjölgun kirkjugesta út af fyrir sig heldur um oikodome: uppbyggingu hins kristna safnaðar i viðasta skilningi. Það skal undirstrikað að mikilvægt er að öll safnaðaruppbygging hér á landi grundvallist á islenskri kirkjuhefð. Nú skal vikið að nokkrum mikilvægum atriðum um framkvæmd málsins eftir að nefndin hefur lokið störfum sinum. Hér eru að sjálfsögðu aðeins hugmyndir nefndarinnar sem hún vill koma á framfæri við Kirkjuþing. Undanfarin tvö ár hafa verið eins konar kynningartimi á þvi málefni sem er til umræðu. Þar hefur nefndin gert það sem i hennar valdi stendur til þess að skilgreina kirkjulegt starf á vegum safnaðanna i ljósi hugtaksins safnaðaruppbygging. Nú er komið að framkvæmdum. Þess vegna leggur nefndin til i tillögum sinum að skipuð verði hæfilega stór nefnd fólks sem starfar við hinar ýmsu stofnanir kirkjunnar. Þar er t.d. minnst á fulltrúa frá Kirkjuráði sem er mikilvægt vegna þess að þar eru teknar afdrifarikar ákvarðanir um fjármál. Það er þvi óhjákvæmilegt að fulltrúi tilnefndur af Kirkjuráði sitji i nefndinni. Þá er lagt til að fulltrúi frá Fræðsludeild kirkjunnar eigi sæti i nefndinni. Það er einnig ofureðlilegt i ljósi þess að safnaðaruppbygging er að stórum hluta fræðslumál, velja þarf fræðsluefni, þýða og staðfæra eða frumsemja, koma þvi til útgáfu og til þeirra sem þurfa á þvi að halda. í þriðja lagi er lagt til að fulltrúi frá Skálholtsskóla eigi sæti i nefndinni vegna þess að þar mætti þjálfa fólk til starfa i söfnuðum. Loks er gert ráð fyrir að biskup velji formann nefndarinnar. Það liggur í augum uppi hversu mikilvægt er að biskup hafi sem beinust tengsl við nefndina og raunar hlýtur það að vera æskilegast að hann sitji fundi hennar sem oftast eða eftir þvi sem hann fær því við komið. Loks er gert ráð fyrir þvi að Leikmannstefna kirkjunnar tilnefni einn fulltrúa. Hlutverk nefndarinnar er að vera mótandi. Henni er ætlað að velja efni ti.1 safnaðaruppbyggingar og fylgja því frá upphafi þar til það er komið i gagnið á vegum safnaðanna. Þá leggur nefndin til að framkvæmdastjóri i fullu starfi verði ráðinn til starfa á vegum biskupsembættisins. Af öllu þessu hlýst verulegur kostnaður: i fyrsta lagi fyrir hluta nefndarmanna, í öðru lagi við að útvega, vinna og gefa út fræðsluefni sem eðlilegt væri að Skálholtsútgáf an sæi um. í þriðja lagi má gera ráð fyrir einhverjum kostnaði við að koma á fót námskeiðum. í fjórða lagi laun framkvæmdastjóra og rekstur skrifstofu hans. 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.