Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 126

Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 126
Það yrði væntanlega eitt fyrsta verk væntanlegrar fram- kvæmdanefndar að gera kostnaðaráætlun. Hugmyndir núverandi nefndar um fjármögnun hafa aðeins verið lauslega ræddar. Þar er bent á kristnitökuafmælið árið 1000 sem tilefni til að kalla ríkisvaldið til ábyrgðar á kirkjulegu starfi i anda samþykktar Alþinais vorið 1986 þar sem þingið lýsir þvi yfir að það vilji minnast þessa sögulega atburðar með viðeigandi hætti. Kirkjuleg yfirvöld (biskup og samstarfsnefnd kirkjunnar og Alþingis) gætu sett safnaðaruppbyggingu efst á blað í þvi efni og mætti t.d. stinga upp á þvi að laun framkvæmdastjóra svo og rekstur skrif- stofu hans yrði greitt úr rikissjóði. Nefndin hefur einnig Jöfnunarsióð i huga. Það er ekki óeðlilegt að álitleg upphæð renni úr honum árlega til uppbyggingar kirkjulegs starfs. Héraðssióðir eru einnig raunhæfur möguleiki, sumir þeirra hafa nú þegar yfir álitlegum upphæðum að ráða og mætti hugsa sér eitthvert form á beinum eða óbeinum stuðningi þeirra við safnaðaruppbyggingu (t.d. þannig að þeir skuldbindi sig til að kaupa ákveðið magn þess fræðsluefnis sem gefið yrði út eða kosta starfsmenn safnaðanna að einhverju leyti til þess að taka þátt i fræðslunámskeiðum um safnaðaruppbyggingu). Framlag úr Kristni- sióði kæmi vissulega einnig til greina. Með þvi að samhæfa f jármögnun úr ýmsum áttum ætti að vera unnt að ná nægjanlegu fjármagni til þess að hefja framkvæmdir. í timans rás mun sala á fræðsluefni væntanlega lækka kostnað. Á þessu stigi málsins er ekki unnt að skýra i neinum smáatriðum hvað felast mun i safnaðaruppbyggingu innan íslensku kirkjunnar. Ýmsar hugmyndir hafa þó verið reifaðar i þvi efni og visast til fylgiskjala; þar er m.a. bent á nokkrar vel undirbúnar áætlanir sem reyndar hafa verið með góðum árangri i kirkjum á meginlandinu og viðar. Hafa ber sérstaklega í huga við val á slikum áætlunum að þær séu miðaðar við íslenska þjóðkirkjuhefð. það merkir að i flestum tilvikum þarf að aðlaga að meira eða minna leyti áætlanir sem notaðar hafa verið erlendis. Það kemur i hlut þeirrar framkvæmdanefndar sem lagt er til að skipuð verði að hún finni að vel athuguðu máli hvernig staðið verður að safnaðaruppbyggingu. Þar kemur margt til þegar á heildina er litið. Taka verður tillit til þarfa einstakra safnaða eftir þvi sem unnt er. Þar er reyndar komið að þeim þætti i kirkjulegu starfi sem nefndur hefur verið safnaðarráðajöf þar sem söfnuðum (presti, starfsmönnum og sóknarnefnd) er gefinn kostur á itarlegri úttekt á safnaðarstarfi og í framhaldi af þvi bent á leiðir til úrbóta. Slik safnaðarráðgjöf þarf vissulega að vera til staðar i einhverri mynd. Nefndin sem nú lýkur störfum bindur miklar vonir við Skálholtsskóla i þvi efni sem öðrum er lúta að safnaðaruppbyggingu. Þó verður ekki nógsamlega á það minnt að safnaðaruppbygging er ekki einstakt verkefni innan kirkjunnar heldur viðhorf sem tekur til allra starfsþátta hennar. Við undirrituð, sem nú ljúkum störfum, óskum Kirkjuþingi blessunar svo og þeirri framkvæmdanefnd sem væntanlega mun taka við stjórn verksins. Reykjavik 9. okt. 1989 Ragnheiður Sverrisdóttir Örn Bárður Jónsson Gunnar Kristjánsson 123
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.