Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 192

Gerðir kirkjuþings - 1989, Page 192
Þingslitaræða biskups herra Ólafs Skúlasonar Þingslit 20 = Kirkjuþings 26= október 1989= Gengið er til dagskrár á þessuia síðasta fundi Kirkjuþings árið 1989 og tekið fyrir eina málið, sem er þingslit. Ég vil þakka þingmönnum og starfsmönnum þingsins fyrir einstaklega og ánægjulegt samstarf. Ég hygg enginn undrist þá tilfinningu mina, að ég gekk til þessara starfa, sem ég hef leitast við að gegna af þeirri samviskusemi, sem ég bý yfir, með nokkrum ugg= Eitt er að sitja Kirkjuþing eins og ég hef gert undanfarin ár og hafa ekki einu sinni atkvæðisrétt, hvað þá að sitja i nefndum og taka þátt i störfum þeirra, og allt annað að eiga að hafa á hendi forystu i málum þings, undirbúningi þess og störfum. Ég vil þvi þakka varaforsetum þingsins fyrir ómetanlega aðstoð. Þeir hafa ætið verið tilbúnir með ráð og leiðbeiningar og miðlað mér ómælt af reynslu sinni bæði i fundarstörfum og venjum Kirkjuþings, enda búa þeir yfir þekkingu sem fáir aðrir á þvi sviði. Ég þakka ennfremur þingmönnum umburðarlyndi og skilning. Og einnig nokkuð óþolinmóða stjórn, þegar mér þótti orðgnótt flæða út yfir eðlilega bakka og fjöldi af ræðum orðinn mikill, án þess að upplýsingar ykjust i réttu hlutfalli við minútufjölda eða ferðir ræðumanna i pontu. En sist vildi ég þó skerða rétt þingmanna til túlkunar málstað sinum, aðeins beina til þingmanna að þeirri staðreynd, að of nákvæmar lýsingar og tiðar endurtekningar leiða frekar til þreytu en hugljómunar. Og málin hafa lika verið mörg, sem lögð hafa verið fram hér á þinginu, eða samtals 34 og öll fengið þinglega meðferð og afgreiðslu. Er þvi við hæfi að þakka sérstaklega störf þingnefndanna og formanna þeirra, sem gegna lykilhlutverki i öllu starfi þingsins og eiga ekki litinn þátt i árangri. Mér þykir ekki við hæfi að rekja mál, svo fersk eru þau i hugum okkar allra, og mundi ég þá falla sjálfur i þá gryfju, sem ég var að vara við áðan. En hér hefur verið rætt um innri mál kirkjunnar sem ytri mál hennar, ef þau verða þá endanlega aðgreind., þegar nánar er skyggnst og það hefur verið f jallað um mál, sem snerta þjóðfélagið allt, viðkvæm mál og vandmeðfarin og rödd Kirkjuþings hljómað skýrt i þeim flestum og framlag þess vakið athygli og vonandi leitt til betri vegferðar um þjóðlifsgötur= Og við höfum heldur ekki látið okkur nægja að horfa hið næsta okkur. Nei, viðfangsefnin hafa spannað þessi þúsund ár, sem við sjáum senn öll liðin frá kristnitökunni árið 1000 til hátiðahaldanna árið 2000 og 1999. Við höfum jafnvel tekið þátt i nokkurri sögutúlkun um hlut einstakra manna i kristnitökunni og er þó þýðingarmeira að huga að þvi, hvernig við ávöxtum þann arf, sem þeir seldu okkur i hendur. En sá er einmitt tilgangur Kirkjuþings. Að virða það vel, sem þegið hefur verið, ávaxta það af samviskusemi og nákvæmni og hafa það ævinlega ofarlega i huga, að við erum ekki siður að selja niðjum arf i hendur en þiggja arfleifð genginna.Það er þvi alls ekki á valdi okkar sjálfra að gera okkur grein fyrir þvi, hver árangur sé af starfi hins tuttugasta Kirkjuþings né heldur hinu, hvers megi vænta af ákvörðunum okkar hér og umræðu. Úr þvi sker framtiðin. En við höfum ekki aðeins hafið störf hvers dags með lestri úr Bibliunni, sálmasöng og bæn, heldur hefur trúin á Skaparann og Frelsarann, Jesúm Krist, mótað viðbrögð og ráðið ferð. Við felum þvi Guði framgang þeirra mála, sem við höfum 189
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.