Són - 01.01.2008, Síða 13

Són - 01.01.2008, Síða 13
SÚLAMMÍT OG SIGRÚN VALKYRJA 13 … snúðu þá, elskhugi minn, upp til ilmfjallanna, líkur dádýri, líkur hindarkálfi. Í báðum ljóðunum er karlmanni ekki aðeins líkt við kálf 9 heldur er hann brattgengur í fjöllum og ber hátt. Það er í Ljóðaljóðunum sagt um elskhugann sjálfan en í Helgakviðu fellt inn í mynd kálfsins – ein- mitt það sem gerir líkinguna hómerska. III Svo má halda áfram og finna fleiri snertifleti með þessum annars ólíka ástarkveðskap.10 „Geitahjörð sem rennur niður Gíleaðfjall“ var ein líking Ljóðaljóð- anna sem fyrir skemmstu var getið, en á undan vísu Sigrúnar um ask- inn og dýrkálfinn fór þessi: 37 Svo hafði Helgi hrædda görva fjándur sína alla og frændur þeirra sem fyr úlfi óðar rynni geitur af fjalli geiskafullar. Er þar vissulega tekin líking af hinu sama, ekki bara geitaflokki held- ur á harðaspretti niður fjallshlíð. Alls ólíkan veruleika stendur hann þó fyrir: ótta flýjandi óvina og hins vegar fegurð hins slegna hárs meyjarinnar. Nær lokum kviðunnar nær Sigrún fundi Helga og lætur þá ekki á sig fá þótt hann sé blóðugur, kaldur og í rauninni dauður. 09 „Hindar-“ eða „dýrkálfur“, þar munar í rauninni engu á merkingu. Þó má benda á að „líkur hindarkálfi“ var á latínunni „similis hinulo cervorum“ sem enn nánar samsvarar dýrkálfi Helgakviðu af því að cervus er, eins og dýr, ekki bundið við kven- kynið. 10 Þótt þetta greinarkorn beri varla með sér margra ára meðgöngu fór ég að bera textana saman kringum jólin 2004 og bar hugmyndina undir nokkra félaga mína, fyrstan Torfa Tulinius sem ég á leiðbeiningar að þakka. Vafalaust er einhvers staðar búið að benda á þessi atriði, flest eða öll, þótt ég kunni ekki, eftir mína tak- mörkuðu rannsókn, að vísa til heimilda um það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.