Són - 01.01.2008, Side 34

Són - 01.01.2008, Side 34
HAUKUR ÞORGEIRSSON34 5 Loki var nefndur Þundar þræll, þróttarlaus en ekki dæll; hvar sem *Björn til byggða fór, brá hann sér æ við brögðin stór. * Björn] < bior. FJ Hér er skemmst frá því að segja að enn stangast kynningin á við söguna sem á eftir fer. Þór fer einmitt til byggða í sögunni en Loki er þar ráðalaus og „brögðin stór“ er ekki hjá honum að finna heldur nafna hans. Hvers vegna kynnir rímnaskáldið söguhetjurnar með inngangs- vísum sem standast ekki og reynast hinar mestu öfugmælavísur? Ein- hver gæti stungið upp á að þetta væri einfaldlega klaufaskapur; skáld- inu hefði þótt nauðsyn á að kynna Æsi til sögunnar og síðan klaufast til að gera það með upplýsingum sem gætu átt við aðrar goðsögur en alls ekki söguna sem á eftir fer. Miklu líklegra hygg ég að skáldið hafi meðvitað ákveðið að láta inngang sinn stangast á við efni sögunnar. Á stöku stað mætti jafnvel halda því fram að skáldið lagi söguna beinlínis í hendi sér þannig að hún stangist meira á við inngangs- vísurnar. Strax í upphafi rímnanna er ljóst að rímnaskáldið fer öðruvísi með efniviðinn en gert er í Eddu. Höfundur Gylfaginningar byggir upp væntingar hjá lesendum sínum um neyðarlega hrakfallasögu Þórs. Þessar væntingar standast. Rímnaskáldið byggir hins vegar upp vænt- ingar hjá áheyrendum sínum um sigurför Ásanna gegn jötnum og rífur þessar væntingar skipulega niður eftir því sem sögunni vindur fram. Ekki þykir mér sú aðferð gefa hinni neitt eftir í listfengi. Samtal Þórs og Loka Þegar inngangserindunum að ofan sleppir tekur við samtal milli Þórs og Loka sem ekki á sér hliðstæðu í Gylfaginningu. Þar hefst sagan með því að „Äkuþórr fór með hafra sína ok reið“19 án þess að útskýrt sé hvert hann ætlar að fara eða hvers vegna. Rímnaskáldið hefur ekki viljað una við þetta og gefur sögunni röklegt upphaf. Þór vill fara til Útgarða og hitta hinn dularfulla Útgarða-Loka. 19 SnE (1988:37).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.