Són - 01.01.2008, Síða 46

Són - 01.01.2008, Síða 46
HAUKUR ÞORGEIRSSON46 Niðurstöður Hér hefur verið litið á nokkra valda kafla úr rímunum og þeir bornir saman við samsvarandi staði í Gylfaginningu. Munurinn er marg- víslegur. Í rímunum er umgjörð sögunnar breytt þannig að hún geti betur staðið sjálfstæð. Sagan er á köflum þanin þannig að gefinn er gaumur smáatriðum sem hlaupið er yfir í Gylfaginningu. Frásögninni er komið í skýrara röklegt samhengi með því að láta Þór ákveða að fara á fund Útgarða-Loka þegar í upphafi og með öðrum breytingum sem láta ekki mikið yfir sér. Leikið er með eftirvæntingu áheyrenda með því að láta inngangserindi rímnanna og rödd sögumanns stang- ast á við innihaldið sjálft. Þór og Æsir eru sífellt lofaðir í orðum en frásögnin sjálf er hreinræktaðri hrakfallasaga en útgáfan í Gylfa- ginningu. Fyrri athugendur hafa haldið því fram að munurinn á Gylfa- ginningu og Lokrum felist einkum í ýkjum rímnanna. Þessari kenn- ingu er hér hafnað. Skoðun þess er þetta ritar er að fyrri fræðimenn hafi beitt hugtakinu ýkjur á ónákvæman hátt til greiningar á íslenskum bókmenntum eftir „gullöld“ þeirra á þrettándu öld. Íslenskar rímur og rómönsur hafa iðulega verið vegnar og léttvægar fundnar á mæli- kvarða hins „klassíska“ íslenska stíls og raunsæislegs smekks fræði- manna á 19. og 20. öld. Einn hluti af þessum smekk er viss óbeit á tröllum og forynjum.35 Það kemur því ekki á óvart að ítarlegar lýs- ingar Lokra á jötnum skuli vera afgreiddar sem ýkjur á lágu stigi list- ar. Til þess að fræðimenn 21. aldarinnar geti náð meiri árangri í greiningu á eftirklassískum íslenskum bókmenntum verða þeir að losna við þessa dauðu hönd fortíðarinnar. HEIMILDASKRÁ FRUMHEIMILDIR Early Icelandic rímur. (Corpus codicum Islandicorum medii aevi 11). 1938. Útg. Craigie, William A. Copenhagen. Edda Snorra Sturlusonar. 1931. Útg. Finnur Jónsson. København. Fernir forníslenskir rímnaflokkar. 1896. Útg. Finnur Jónsson. Kaupmanna- höfn. 35 Tolkien (1997) tekur fyrir dæmi um þetta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.