Són - 01.01.2008, Side 53

Són - 01.01.2008, Side 53
SAGA MÍN ER SÖNN EN SMÁ 53 Þessi tilfinning smæðar einkennir mjög sjálfsævisöguleg ljóð kvenna, en það sem er smátt er líka satt og réttlætir að frá því sé sagt. Um leið fjallar kvæðið öðrum þræði um sjálft sig, það ferli sem í því felst að yrkja það og skrifa. Kvæði Unu birtist í ljóðabók hennar, Vestmanna- eyjaljóð, frá árinu 1929. Það er meðvitað raunaljóð, sett fram í fjörutíu erindum undir rímnahætti. Í því leitast hún við að ríma ævi sína sem lætur illa að þeirri stjórn, rím og reynsla fara ekki saman.17 Hún er fimmtíu og eins árs þegar hún yrkir kvæðið og tekur það fram sem háan aldur í einu erindinu:18 Fimmtíu og eitt árið út er ég búin nú að lifa; ævin blönduð sorg og sút, sem ei þýðir allt að skrifa. Hérna rímar hún saman lifa og skrifa og lítur því ekki á lífið aðeins sem sögu, heldur einnig sem ljóð. Hún er mjög nákvæm með tölur og tímasetningar, og einnig nöfn á mönnum og stöðum, eins og til að treysta sannfræðina. Ævikvæðið byrjar hún á tólf erindum um erfiða ævi fátækrar móður sinnar sem flosnaði upp eftir að eiginmaður hennar drukknaði og lenti eftir það í margra ára hrakningum með dóttur sína. Una vill gera móður sína að samnefnara, tákni fleiri kvenna í sömu stöðu. Hún leggur mikla áherslu á illa meðferð sam- félagsins á konum og vill festa þetta á spjöld sögunnar:19 Þar eitt ár við þröngan kost, þénaði með dóttur sína. Þetta skeði áður oft, ekkjur náðu rétti týna. 17 Í grein sinni „Að yrkja á íslensku“ veltir Jón Helgason fyrir sér mismunandi notkun Íslendinga á stuðlum og rími og vitnar þar í Unu Jónsdóttur eina kvenna. Hann segir: „Þannig sé ég af ljóðakveri Unu skáldkonu Jónsdóttur í Vestmanna- eyjum (sem mér þykir lærdómsríkt) að hún stuðlar jafnan rétt en rímar miður.“ Jón Helgason 1959:28. Hann tekur ekki eftir að Una notast oft við frjálst rím sagna- dansa. Sama á við um stuðlasetningu hennar sem lendir oft á áherslulausum atkvæðum, ekki síst í ævikvæðinu sem Jón Helgason virðist ekki taka með í um- fjöllun sína, hefur ef til vill ekki komist svo langt í bókinni, en dæmið sem hann tekur er úr fyrsta kvæði hennar. 18 Una Jónsdóttir 1929:45. 19 Una Jónsdóttir 1929:41.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.